Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Blaðsíða 464
462 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Klémar á markaði
Benda má á að ef vel tekst til með íslensku blendingana, gæti einn eða fleiri klónar
orðið markaðsvara fyrir norðlæg svæði með svöl sumur. A hinum Norðurlöndunum er
ekki verið að vinna með þróun slíkra klóna, þar er áherslan á blæasparklóna
(blendinga blæaspar og amerískar nöturaspar), en sjúkdómavandamál hrjá þá ræktun.
Island gæti því haft forskot ef eftirspum eftir alaskasparblendingsklónum í þessum
löndum verður til.
Heimildir og ítarefni
Aðalsteinn Sigurgeirsson. 2000. Breytileiki hjá klónum alaskaaspar í næmi gagnvart umhverfi.
Skógrœktarrílið 2001 (1): 20-27.
Amór Snorrason and Stefán Freyr Einarsson, 2006. Single-tree biomass and stem volume íunctions for
eleven tree species used in Icelandic forestry, ICEL. AGRIC. SCI. 19 (2006), 15-24.
Amór Snorrason og Stefán Freyr Einarsson 2005. Lífmassa- og bolrúmmálsfoll fyrir ellefu trjátegundir
í skógrækt á íslandi. Fræðaþing landbúnaðarins 2005: 275-278.
Amór Snorrason, Bjami D. Sigurðsson, Grétar Guðbergsson. Kristín Svavarsdóttir and Þorbergur Hjalti
Jónsson, 2002. Carbon sequestration in forest plantations in Iceland. ICEL. AGR. SCI. 15, (2002);
81.93.
Amór Snorrason og Stefán Freyr Einarsson, 2002b. Landsúttekt á skógræktarskilyrðum. Áfangaskýrsla
1997-2002 fyrir Suðurland og Suðvesturland. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar 14: 68 bls.
Brynhildur Bjamadóttirl og Bjami D. Sigurðsson, 2007. Koleíhisbinding með nýskógrækt. Nýjustu
rannsóknaniðurstöður. Fræðaþing landbúnaðarins, 2007.
Dickmann, D.I., Isebrands, J.G., Eckenwalder, J.E., Richardson, J. (Editors). 2001. Poplar culture in
North America. . NRC Research Press, Ottawa, Ontario, Canada. 397 p.
Freyr Ævarsson, 2007. Frostþol og skyldleiki alaskaaspar (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) á
Islandi. Meistaraverkefni við Líffræðiskor Raunvísindadeildar Háskóla íslands.
Halldór Sverrisson, Guðmundur Halldórsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2006. Tijákynbótaverkeínið
Betri tré. Fræðaþing landbúnaðarins 2006, 207-213.
Halldór Sverrisson, Guðmundur Halldórsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson, 2006. Klónatilraunir á
alaskaösp. Fræðaþingi landbúnaðarins 2006: 328-331.
Jón Ágúst Jónsson. 2007. Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og flæði kolefnis í asparskógi.
Meistaraverkefni við Lífffæðiskor Raunvísindadeildar Háskóla íslands, 84 bls.
Stettler, R.f., Bradshaw, H.D., Jr., Heilman, P.E., and Hinckley, T.M. 1996. Biology of populus and its
implications for management and conservation. NRC Research Press, Ottawa, Ontario, Canada. 539 p.
Þórarinn Benedikz og Gunnar Freysteinsson, 1997. Trjávöxtur á íslandi. Ráðunautafundur 1997, (10
bls.).