Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Blaðsíða 111
MÁLSTOFA C - SKÓGRÆKT | 109
Skorradal er mjög hátt og ekki var afgerandi munur milli skógarteiga (Bjami D.
Sigurðsson og Asrún Elmarsdóttir, 2006). Því er ólíklegt að sýrustig sé ráðandi þáttur
í útbreiðslu mordýra. Hins vegar fúndust fleiri sveppategundir í eldri og þéttari
skógum en yngri skógum og mólendi (Guðríður G. Eyjólfsdóttir, 2007) og skýrir það
væntanlega að minnsta kosti stóran hluta þess aukna þéttleika mordýra sem verður
þegar skógurinn eldist.
Hliðstæð rannsókn við þá sem hér er kynnt hefur verið gerð á SKOGVISTarsvæðum á
Fljótsdalshéraði og hefúr leitt til þess að fúndist hafa um 80 mordýrategundir sem ekki
höfðu fúndist hérlendis áður. Mordýr og önnur jarðvegsdýr gegna lykilhlutverki í
niðurbroti lífrænna leifa í öllum þurrlendisvistkerfum og hafa mikil áhrif á byggingu
og frjósemi jarðvegs. Hér er því um nýjar upplýsingar að ræða sem hafa varpað nýju
ljósi á mikilvægan þátt íslenskum vistkerfúm.
Þakkir
Verkefnið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni og RANNÍS. Brynja Hrafnkelsdóttir og Ólafur
Eggertsson fá þakkir fyrir aðstoð við vettvangsvinnu.
Heimildir
Ami Davíðsson.(1996) The immediate effect of a spring grassburn on the density of the soil mesofauna
in a subarctic hummocky mire, University of Iceland, 92.
Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon.(2007) ICEWOODS: Changes in ground vegetation
following afforestation I Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural
development.(Ritstj. Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafiir Eggertsson) TemaNord
2007:508, pp. 97-104.
Ásrún Elmarsdóttir, Bjami D. Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson, Ólafur K. Nielsen og Borgþór
Magnússon.(2003) Ahrif skógræktar á liffíki Ráðunautafundur 2003, 196-200.
Ásrún Elmarsdóttir, Bjami D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Bjami E. Gudleifsson, Edda S.
Oddsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson, Guðríður G.Eyjólfsdóttir, Kristinn H.
Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir og Ólafur K. Nielsen.(2007) ICEWOODS: Age-related
dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands. Experimental design and site
description. í Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development.{Ritstj.
Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson) TemaNord 2007:508, pp. 105-112.
Bjami E. Gudleifsson.(2007) ICEWOODS: Earthworms in Icelandic forest soils í Effects of
afforestation on ecosystems, landscape and rural development.(Ritstj. Guðmundur Halldórsson, Edda
S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson) TemaNord 2007:508, pp. 127-132.
Bjami D. Sigurðsson og Ásrún Elmarsdóttir.(2006) Áhrif skógræktar á lífríki og jarðveg. I Skógarbók
Grœnni skóga (ritstj. Guðmundur Halldórsson) Landbúnaðarháskóli íslands. bls 111-115
Brynhildur Bjamadóttir og Bjarni D. Sigurðsson.(2007) ICEWOODS: Eddy flux measurements over a
young Larix sibirica stand in eastem Iceland: Measurements and initial reults. í Effects of afforestation
on ecosystems, landscape and rural development.(Ritstj. Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir
og Ólafur Eggertsson) TemaNord 2007:508, pp. 89-98.
Edda S. Oddsdóttir.(2002) Ahrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf Háskóli Islands, 50.
Edda S. Oddsdóttir og Guðmundur Halldórsson.(2007) Áhrif skógræktar á þéttleika jarðvegsdýra
Frœðaþing landbúnaðarins 4, 404-407.
Erling Ólafsson og María Ingimarsdóttir.(2007) ICEWOODS:Changes in communities of ground living
invertebrates following afforestation í Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural
developmentjRitstj. Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir og Ólafur Eggertsson) TemaNord
2007:508, pp. 171-176.
Fjellberg, A., Nygaard, P. H. og Stabbetorp, O. E.(2007) Stmctural changes in Collembola populations