Bændablaðið - 14.01.2021, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2021 27
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
KÚPLINGAR í flestar
gerðir dráttarvéla
Helsti búnaður:
• HiTech4: 16+16 4 milligírar + 4 rafskiptir
• Vökvavendigír
• 3. hraða aflúrtak 540/540E/1000
• Auka ökuljós í topp
• 4 vinnuljós framan + 4 aftan.
• Loftpúðasæti
• Húsfjöðrun
• Dekk 540/65R34 440/65R24
• Ámoksturstæki með rafstýrðum stýripinna innbyggðum í armhvílu
• Dempari á tækjum og rammi sem tekur bæði
Euro og SMS festingar.
• High visibility roof, glerþak að hluta fyrir aukið útsýni
Verð kr.
10.990.000
án vsk.
Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is
LANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA
A114 H4
Ve
rð
m
iða
st
við
ge
ng
i E
UR
15
5
SELDU HRYSSUR TIL LÍFS
Hrossabændur
óska eftir hryssum
Mega vera þriggja til fimmtán vetra
Greiðum 35.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna
Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland.
Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581-4138.
Geymið auglýsinguna!
Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng.
DSD fjósainnréttingar sem
framleiddar eru í Hollandi eru
sérsmíðaðar fyrir íslenskar
kýr og hafa þegar sannað gildi
sitt í íslenskum fjósum.
Innréttingarnar eru hannaðar
og prófaðar eftir ströngustu
gæðakröfum og miða að velferð
bæði dýra og manna. Áralöng
reynsla hefur leitt af sér
innréttingakerfi sem auðvelt er
að aðlaga nánast öllum þörfum
nútímafjósa.
Hafðu samband:
bondi@byko.is
byko.is
FJÓSAINNRÉTTINGAR
Stórglæsilegur hrútur
í Stykkishólmi
Hrúturinn Gráferi í Stykkishólmi
vekur hvarvetna mikla athygli
sökum myndar legra horna sinna.
„Já, hann er mjög fallega
ferhyrndur og fær alls staðar mikla
athygli hjá þeim, sem sjá hann.
Hrúturinn heitir Gráferi og verður
þriggja vetra í vor og er úr minni
ræktun. Ég hef mjög gaman af því
að rækta „öðruvísi“ fé og þá ekki
síst ferhyrnd en ég á töluvert af
ferhyrndu,“ segir Agnar Jónasson,
tómstundabóndi í Stykkishólmi,
aðspurður um fallega hrútinn hans.
Agnar bætir því við að Gráferi
sé mikill brauðkall og mjög gæfur
og góður. „Hann sat reyndar inni
í jólamánuðinum því ég lánaði
hann yfir fengitímann í fangelsið á
Kvíabryggju en hann er laus þaðan
og kominn aftur til mín,“ segir
Agnar og skellihlær. Margrét Erla
Júlíusdóttir tók myndina af Gráfera
síðasta sumar. /MHH
LÍF&STARF