Bændablaðið - 14.01.2021, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 14.01.2021, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2021 33 Árlega úthlutar Landbótarsjóður Landgræðslunnar styrkjum til að styðja félagasamtök, bændur, sveitarfélög og aðra umráðahafa lands við verndun og endurheimt gróðurs og jarðvegs. Áratugurinn 2021 til 2030 er tileinkaður endurheimt vistkerfa og er fólk eindregið hvatt til þátttöku. Landgræðslan veitir ráðgjöf við framkvæmd þeirra verkefna sem sjóðurinn styrkir og hefur jafnframt eftirlit með framvindu þeirra og metur árangur. Opið verður fyrir umsóknir á tímabilinu frá 11. janúar til og með 25. janúar. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins eru á heimasíðu Landgræðslunnar www.land.is. Einnig er hægt að nálgast þessi gögn og fá nánari upplýsingar og ráðgjöf á héraðssetrum stofnunarinnar um land allt. Ákvörðun um styrkveitingar byggir á markmiðum laga nr. 155/2018 um landgræðslu. Landbótasjóður Landgræðslunnar Auglýsing um styrki fyrir árið 2021 Landgræðslan - Gunnarsholti, 851 Hella - Sími 488 3000 Veffang www.land.is – Netfang lbs@land.is Smurefni fyrir vélvæddan landbúnað Nútíma landbúnaður krefst mikils vélakosts. Gæðasmurefni skipta öllu máli fyrir virkni og endingu véla. Olís veitir ráðgjöf um olíu- og smurefnanotkun fyrir allar landbúnaðarvélar. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is NÝ VERSLUN Á SELFOSSI Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGN TIL SÖLU: BORGARVÍK 18, BORGARNES – OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 19. JANÚAR N.K. KL. 15:00 – 16:00 Borgarvík 18, 310 Borgarnes ásamt öllu því sem eigninni fylgir. Birt stærð er 172,8 m2. Einbýlishús á einni hæð 134,7 m2 ásamt 38,1 m2 sérstæðum bílskúr. Vegna sóttvarna er nauðsynlegt að skrá sig á opið hús á netfangið fasteignir@rikiskaup.is. Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 42,9 mkr. UTAN ÚR HEIMI Breskum bændum létt eftir samning við ESB Bændur á Stóra-Bretlandi anda léttar eftir að yfirvöld þar í landi náðu viðskiptasamningi við Evrópusambandið á aðfangadag eftir Brexit. Menn óttuðust að Bretar stæðu eftir án samnings þegar bráðabirgðasamningurinn rynni út þann 1. janúar síðastliðinn en betur fór en á horfðist. Rúmlega 60 prósent af matvæla- og drykkjarframleiðslu Breta verður flutt út til landa Evrópusambandsins en verðmæti þessa eru rúmir 14 milljarðar punda. Með nýja samningnum geta þeir nú flutt þessi matvæli út tolla- og kvótafrítt til ESB. Samningurinn er mikið gleðiefni fyrir breskan landbúnað og er tollfrjáls útflutningur til markaða ESB grundvöllur fyrir áframhald hans. Þrátt fyrir það verður ekki þrautalaust að koma vörunum á markað því nú gengur í hönd nýtt eftirlit, aukin pappírsvinna og meiri kröfur á útflytjendur sem mun auka kostnað og flækjustig. Að sögn Financial Times getur þetta einnig haft í för með sér fleiri vandamál eins og að að lágmarki 50 prósent af vörunni verður að hafa breskan uppruna. Þann 18. desember birti fram- kvæmda stjórn Evrópu sambandsins ráð til aðildarlanda sinna um hvernig þau eiga að vinna að stefnumótandi áætlunum innan sameiginlegrar landbúnaðarstefnu (CAP) til að ná markmiðum í vaxtar- og sjálfbærnistefnu sambandsins (Green Deal). Framkvæmdastjórnin óskar eftir því að aðildarlöndin ýti á og auðveldi það að sjálfbær landbúnaður verði leiðarstef á sama tíma og innkoma bænda verði tryggð. Í stefnumótandi áætlununum á að leggja áherslu á nútímavæðingu og virðisauka í öllum hlutum virðiskeðjunnar ásamt því að styrkja umhverfis- og sjálfbærnivinnuna í landbúnaði. Á þessu ári hyggst fram- kvæmdastjórnin nota 183 mill j ónir evra til að markaðssetja landbúnaðarvörur. Hátt í 10 milljónir verða nýttar til að markaðssetja land búnaðarvörur utan landa sambandsins. Á árinu verða ávextir og grænmeti ásamt lífrænum vörum og sjálfbærum landbúnaði forgangsraðað. Loftslags- og umhverfismarkmið verða grunnurinn að mati á umsóknum við notkun á ofangreindum upphæðum til markaðsmála. /ehg - Landbruksnytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.