Bændablaðið - 14.01.2021, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 14.01.2021, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. janúar 2021 49 Þessir fallegu vettlingar eru prjónaðir með norrænu mynstri. Uppskrift að húfu og sokkum í stíl má finna á garn.is. DROPS Design: Mynstur me-065-bn Stærðir: 2 (3/5) 6/9 (10/12) ára Lengd á vettlingi: 14 (16) 18 (21) cm. Ummál á vettlingi: 13 (15) 16 (18) cm. Garn: DROPS MERINO EXTRA FINE (fæst í Handverkskúnst) - Milligrár nr 04: 50 g í allar stæðir - Rjómahvítur nr 01: 50 g í allar stærðir Prjónfesta: 22L x 30 umferðir í sléttu prjóni = 10x10 cm. Prjónar: Sokkaprjónar nr 3,5 MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. ÚRTAKA-2 (á við um efst á vettlingum): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkj- ur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri við prjónamerki). ÚRTAKA-3 (á við um þumla): Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónamerki, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp 28 (32) 36 (40) lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með milligrár. Prjónið 6 umferðir slétt fyrir fald. Næsta umferð er prjónuð þannig: *2 lykkjur slétt saman, sláið uppá prjóninn*, prjónið frá *-* út umferðina (= uppábrot). Stykkið er nú mælt frá uppábroti. Prjónið 6 umferðir slétt með milligrár. Prjónið A.1 hringinn (= 7 (8) 9 (10) mynstureiningar með 4 lykkjum). Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka, prjónið A.2 hringinn. A.2 er endurtekið á hæðina til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist ca 6 (8) 9 (10) cm frá uppábroti, prjónið merkiþráð fyrir op á þumli þannig: Prjónið 6 (8) 9 (11) lykkjur mynstur eins og áður, prjónið 6 (6) 7 (7) lykkjur slétt fyrir op fyrir þumal með þræði í öðrum lit en litum í stykki, færið lykkjurnar 6 (6) 7 (7) aftur yfir á vinstri prjón og prjón- ið þær í mynstri, prjónið þær 16 (18) 20 (22) lykkjur sem eftir eru í mynstri eins og áður. Haldið áfram með mynstur þar til vettlingurinn mælist ca 12 (14) 15 (18) cm frá uppábroti (nú hafa verið prjónaðir 6 (6) 6 (8) cm frá opi fyrir þumal). Nú eru eftir ca 2 (2) 3 (3) cm til loka, mátið e.t.v. vettlinginn og prjónið að óskaðri lend. Setjið eitt prjónamerki í byrjun á stykki og 1 prjóna- merki eftir 14 (16) 18 (20) lykkjur. Prjónið slétt hringinn með milligrár. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er lykkjum fækkað hvoru megin við 2 prjónamerki – sjá ÚRTAKA-2 (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í hverri umferð alls 6 (7) 8 (9) sinnum = 4 lykkjur eftir. Klippið frá, þræðið þráð í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Vettlingurinn mælist ca 14 (16) 18 (21) cm ofan frá og niður að uppábroti. ÞUMALL: Dragið út þráðinn sem var prjónaður yfir 6 (6) 7 (7) lykkjur fyrir opi fyrir þumal. Deilið þessum lykkjum á sokkaprjóna 3,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hvorri hlið á þumli með milligrár = 14 (14) 16 (16) lykkjur. Prjónið slétt hringinn með milligrár. Þegar þumallinn mælist ca 3 (3½) 4 (4½) cm, setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á þumli. Nú er eftir ca 1 cm til loka, mátið e.t.v. vettlinginn og prjónið að óskaðri lengd á þumli. Í næstu umferð er lykkjum fækkað hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚRTAKA-3 (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í hverri umferð alls 2 sinnum = 6 (6) 8 (8) lykkjur eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Prjónið eins og vinstri vettling upp að þumli. Prjónið merkiþráð fyrir op á þumli þannig: Prjónið 16 (18) 20 (22) lykkjur mynstur eins og áður, prjónið 6 (6) 7 (7) lykkjur slétt fyrir op fyrir þumal með þræði í öðrum lit en litum í stykki, færið lykkjurnar 6 (6) 7 (7) aftur yfir á vinstri prjón og prjónið þær í mynstri, prjónið þær 6 (8) 9 (11) lykkjur sem eftir eru í mynstri eins og áður. Prjónið áfram eins og kemur fram á vinstri vettlingi. FRÁGANGUR: Brjótið uppá faldinn að röngu og saumið niður með litlu, fallegu spori. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Norðurstjörnu- vettlingar HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 4 1 9 7 8 3 7 2 1 6 9 8 3 4 6 2 4 5 3 8 4 5 1 5 4 2 7 3 2 9 1 5 3 4 6 8 7 5 4 9 6 1 Þyngst 8 6 9 3 5 2 1 1 5 4 3 9 8 7 6 1 9 2 4 7 3 9 1 8 5 8 2 9 7 3 6 7 8 1 4 2 7 5 6 8 4 3 9 6 1 5 7 6 4 5 2 9 6 8 2 1 8 7 3 3 6 8 2 9 1 3 3 5 2 8 8 1 4 9 4 3 7 6 8 8 3 2 1 6 2 9 9 4 2 5 7 3 Hestar og geitur FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Ingólfur Birkir Eiríksson, alltaf kallaður Biggi, býr á Reykhólum og á þrjár eldri systur. Hann er hestaáhugamaður, á tvær geitur, Röskvu og Jörð, og eina gæs sem heitir Aníta. Nafn: Ingólfur Birkir Eiríksson. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Reykhólar. Skóli: Reykhólaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smíði og knapamerki. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar og geitur. . Uppáhaldsmatur: Píitsa. Uppáhaldshljómsveit: Reiðmenn vindanna. Uppáhaldskvikmynd: Benjamín dúfa. Uppáhaldsbókin þín? Fagri Blakkur. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Er á reiðnámskeiði og æfi það sem er í boði, t.d. fimleika núna. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hestamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar við fórum að kaupa geitur og það tók tvo daga. Hvað verður skemmtilegt að gera í vetur? Vera í verklegum knapamerkjum og vera á skíðum og skautum. Næst » Biggi skorar á Míu Vattar Steinólfsdóttur á Akranesi. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KEÐJUR OG KEÐJUVIÐGERÐAREFNI GOTT ÚRVAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.