Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 54
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 202154 Til sölu MAN 19-463 kranabíll með framdrif og búkka árg. 98. Ekinn 204 þús., krani Fassi 310, árg. 2006 með 6 í glussa og jib með 4 í glussa, not- aður 750 tíma, pallur er góður. Uppl. í síma 892-5855. Til sölu MAN 26-530, 6x4, dráttarbíll, árg. 2006, ekinn 675.000, sjálfskipt- ur og glussakerfi fyrir vagn. Uppl. í síma 892-5855. Rúllugreip/faðmgreip. Verð kr. 184.000 með vsk. H. Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130. Brettagafflar. Burður 2.500 kg. Euro festingar. Glussaopnun. Verð kr. 225.000 m. vsk. H. Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130. Ný kerra til sölu á 800.000 kr. eða hæsta boð. Kerran er á fjöðrum og með bremsubúnaði. Innanmál er 170x300x160 cm. Hægt að smella efri partinum af. Frekari uppl. í síma 894-4327 (Gulli). Vegristar, 4 x 2,5 m, verð 317.500 + vsk. Bera alla venjulega umferð í heimreiðum, traktora, fulllestaða vörubíla. Flytjum á staðinn fyrir hagstætt verð. Gönguhlið, veghlið í ýmsum stærðum. Íslensk smíði. Uppl. á Facebook Sæblær ehf og í símum 899-2202 og 862-1909. Ford 5030 ‘92, 60hp, 3400 tímar. Í góðu standi 950.000 + vsk. Uppl. í síma 898-4414. Deleks hekk-klippur. Frábært í vor- verkin. Verð: 536.000 + vsk. vallar- braut.is – uppl. í síma 454-0050. Jar-met valtarar Þv. 800mm B-2,75m Verð: 445.000 + vsk. Þv. 1220mm B-3m Verð: 1.080.000 + vsk. vallar- braut.is – uppl. í síma 454-0050. Sommer tengivagn, árgerð 2007, með Wingliner heilopnun í báðum hliðum. Burðargeta 21850 kg. Hefur fengið reglulegt viðhald og er í góðu ástandi. Verð kr. 2,5 m. án vsk. Uppl. gefur G. Skaptason ehf. Uppl. í sím- um 481-1020 og 893-4334. Hjólkoppar til sölu, mikið úrval. Út- sala á Toyota, Ford og VW. 2000 kr. stk. Lítið við. Valdi koppasali, Hólmi v/ Suðurlandsveg, ofan við Rauðhóla. Opið 11-18. Uppl. í síma 865-2717. Jarðtætarar, kurlarar, stauraborar, steypuvélar. Fáðu blaðið sent eða kíktu á www.hardskafi.is – uppl. í síma 896-5486. Vélavagn beislis tveggja hásinga. Verð 1.5 m + vsk. Uppl. í síma 894- 8620. Hilux XCap, árgerð 2006, ekinn 185.000. Verð 1.5 m. Uppl. í síma 894-8620. Bobcat 320, árg. 99, not 5000 vst. Verð 1.5 m. Uppl. í síma 894-8620. Komatsu pw150, árg. 00. Verð 1.800.000. Uppl. í síma 894-8620. SsangYong Rexton DLX, árg. 2019, 4x4 dísel, ssk., ekinn 35 þ.km. Verð 6.990.000 kr. notadir.benni.is – uppl. í síma 590-2035. SsangYong Rexton HLX, árg. 2017, 4x4, dísel, ssk, ekinn 77 þ.km. Verð 4.890.000 kr. notadir.bennis.is – uppl. í síma 590-2035. SsangYong Korando DLX, árg. 2018, dísel, ssk, ekinn 75 þ.km. Verð. 3.390.000 kr. notadir.benni. is – uppl. í síma 590-2035. Weckman sturtuvagn. Burður 11 tonn. Föst skjólborð. Vökvavör að aftan. Verð kr. 2.065.000 m. vsk. (kr. 1.666.000 án vsk). H. Hauksson ehf, uppl. í síma 588-1130, haukur@ hhauksson.is Til sölu hitaveiturör. Uppl. í síma 866-6684, Albert. Bilxtra BD7530UT, DMC: 750 kg, In. mál: 304 x 150 x 35 cm, Eigin. þ: 290 kg, 13"dekk, Verð: 385.000. Uppl. í síma 837-7750. www.bilxtra.is Sturtukerra 4mx2m, GVW 3500 kg, með römpum, hægt að taka skjólborð af, galvaníseruð, sturtar á 3 vegu. V: 1.300.000. Uppl. í síma 837-7750, info@bilxtra.is Extra löng kerra, 5 mx 1,25m, DMC 750 kg, galvaníseruð. Ljósabretti færanlegt um 1m framlengingu. V: 350.000 kr. Uppl. í síma 837-7750 eða á info@bilxtra.is Einföld og létt eins öxla kerra fyrir fjórhjóla, gólfbíla og fleira. Heil.þ.750 kg, inn. mál: 250×132 cm. Uppl. í síma 837-7750, info@bilxtra.is Bilxtra. Atlas alhliða kerra með römpum, hönnuð til að flytja öku- tæki og ýmsar vörur. M: 4m x 2,1m, DMC: 3500kg. Uppl. í síma 837- 7750, www.bilxtra.is Vandað drifskaft! Drifskaft sem held- ur alla leið. XM Náttúruperlan Ástjörn! Sumarbúða- dvöl fyrir 6-12 ára og 13-15 ára. Strákar og stelpur í öllum flokkum. Verð um 7500 kr./sólarhring. Systk. afsl. Ástjörn er í Kelduhverfi, nálægt Ásbyrgi og Hljóðaklettum. Bátar og leiksvæði. Uppl. í síma 462-3980, astjorn.is - facebook.com/astjorn - youtube.com/astjorn - instagram. com/astjorn Lambheldu hliðgrindurnar. Þessar hliðgrindur hafa slegið í gegn um land allt. Lambheldar, léttar og auðveldar í uppsetningu. Breidd 4,20 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10x15. Verð á grind kr. 26.900 stk. auk vsk. Ef keypt eru 2 til 4 stk., verð kr. 24.900 stk. auk vsk. Ef keyptar eru 5 eða fleiri, verð kr. 19.900 stk. auk vsk. Til afhendingar á Hvolsvelli eða í Sundahöfn án aukakostnaðar, en sent hvert á land sem er. Pantanir og uppl. í símum 669 1336 og 899 1776. Aurasel - Meira fyrir aurinn. Leikandi léttar fjárgrindur. Liprar og léttar fjárgrindur. Krækt saman án aukahluta, Breidd 180 cm, hæð 90 cm. Verð kr. 7.900 stk. auk vsk. Ef keyptar eru 10 grindur eða fleiri, verð kr. 6.900 Látið ekki lamb úr túni sleppa. Í fyrra seldist allt upp! Pantanir og upplýsingar í símum 899 1776 og 669 HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. HÁ Versl- un ehf., Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi. Sími: 588-0028 & 897-3650 Net- fang: haverslun@haverslun.is Við erum líka á Facebook! Til sölu Til sölu mikið magn trjábakka, 35 og 40 gata. Uppl. í síma 846 6776. Sturlungabækurnar. Brennan á Flugumýri og Bardaginn á Örlygs- stöðum. Gott (sér)kennsluefni. Vinnuhefti frí. Uppl. og pantanir í síma 899-1509 - espolin@espolin.is Fjósbitar og flatgryfjur í miklu úrvali. Uppl. í síma 894-6946. Benedikt Hjaltason. Vagnar, áburðardreifarar, plógar og bílar. Vagnar: 12,6m og 6m 805L + upphækkun, 1900L 2 skífu 2x3 skera plógar, 2x Isuzu Trooper, Suzuki Vitara Toyota Landcruiser, Mmc Lancer og Uaz 469b. Skoða ýmis skipti, meðal annars lyftu- tengda snúningsvél. Uppl. í síma 895-1610. Timbur í fjárhúsgólf 32 x 100 mm. L = 4,8/5,1 m . Verð kr. 278 lm með vsk. 38 x 100 mm. L = 5,1/5,4 m. Verð kr. 330 lm með vsk H.Hauks- son ehf., sími 588-1130 haukur@ hhauksson.is Til sölu 16kw Fujitsu varmadæla, loft í vatn, árgerð 2015. Einnig notaðir rafmagnsþilofnar og hitatúpur. Uppl. í símum 478-1550 og 896-6412, Ás- mundur Gíslason, Árnanesi. McCormick Mc115 (118 hö) árg. 2005, ekinn 4900t, verð 2,7 millj. með tækjum. 2,8 millj. án þeirra. McCormick MTX 150 (150 hö). Lík- lega árg. 2005. Vél sem virkar (á mig amk.) 3,5 millj. án tækja.Pöttinger Novacat 442 sláttuvél árg. 2013. Slær mikið um sig. Verð 1 millj. Kuhn heyþyrla á vagni. Vinnslubreidd um 8m. Þegar maður vandar sig. Ár- gerð 2004. Þreytuleg, en í lagi. Verð 200.000. Amazone áburðardreifari, tveggja skífa. 1200 kg. Ca tvítug- ur. Ekkert að nema unglingaveiki. Verð 200.000. Masz Z2-840 tveggja stjörnu múgavél. Vinnslubreidd 8,4m, árgerð 2017. Rakar betur en Gillette. Verð 1,4 millj. Renault Kan- goo, árgerð 2011. Ekinn 196.000, því það er svo gaman að aka sér. Hress gaur en er stundum í fjósafýlu. Verð 420.000 Allt verð er fyrir utan vsk. Staðsett í Skagafirði, nema bíllinn í Reykjavík. Uppl. í síma 893-5960. Gömul Lada lúx nr. 2107, árg.'92, til sölu. Ekki gangfær en þokkal. til að gera upp eða í varahl. Verð, tilboð eftir samkomul. Uppl. í símum 651- 6527 og 651-0118. Óska eftir Kaupi vínylplötur og alls kyns tónlist og tónlistartengt efni. Geri tilboð í söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir gömlum sveitasíma. Uppl. í síma 867-7871.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.