Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 55 Hákon Hansson, dýra- læknir á Breiðdalsvík, hlaut Land stólpann fyrir árið 2021, en það er samfélagsviðurkenn- ing Byggðastofnunar sem veittur er einstak- lingi, fyrirtæki eða hópi, fyrir viðvarandi starf eða framtak sem vakið hefur jákvæða athygli á byggðamálum, lands- byggðinni í heild, eða ein- hverju tilteknu byggðar- lagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags. Landstólpinn var veittur í fyrsta sinn 2011. Hákon Hansson er fæddur á Höfn í Hornafirði árið 1950 en flutti í Kópavog ásamt fjölskyldu sinni fimm ára gam- all. Hann er sonur hjónanna Bjarkar Hákonardóttur og Hans Jóhannssonar sem bæði eru látin. Hann hefur starfað sem dýralæknir lengst af sínum ferli, hóf nám í dýralækningum í Þýskalandi strax eftir stúd- entspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. Að námi loknu vann Hákon hjá dýralæknaþjón- ustu í Norður-Þýskalandi en flutti svo austur á land og settist að á Breiðdalsvík árið 1977 þegar hann tók við nýstofnuðu embætti héraðs- dýralæknis á suðurfjörðum Austfjarða. /MÞÞ S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 jardir.is Byggðastofnun: Hákon Hansson dýralæknir hlaut Landstólpann Óska eftir notuðum hnakk með eða án gjarðar. Leður og helst íslenskur með leðursetu. Viðtakendur hafi samband á netfang naftaliawollen@ simnet.is og í síma 692-9393. Óskum eftir stólum og borðum í veitingasal, tæki og áhöld í eldhús og sal s.s borðbúnað-eldunartæki o.fl. Hafið samband við Axel í síma 821-1388, Ásverjar ehf. Óska eftir einu barnafjórhjóli. Skoða allt. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 772-0084. Óska eftir beitilandi, 30-80 ha. helst í langtímaleigu. Uppl. í síma 868-5796. Óska eftir Hegner tifsög. Uppl. má senda á vilhj@hi.is eða hafa sam- band í síma 893-1292. Óska eftir að kaupa Fella rakstrar- vél einnar stjörnu í varahluti. Uppl. í síma 660-0371, Hjörtur. Óska eftir Polaris 6 hjóli í góðu lagi. Uppl. í síma 650-8110. Er að leita að valtara, 6400 týpunni til kaups. Uppl. í símum 694-8570 og 434-7729. Óska eftir að kaupa hlutabréf í Ístex hf. Áhugasamir skulu senda uppl. um magn á netfangið 4t4t@simnet.is Atvinna Starf á hestabúgarði óskast: Sérlega vönduð og áhugasöm þýsk stúlka (16 ára) óskar eftir að starfa á íslensk- um hestabúgarði seinni part sum- ars. Leonie elskar íslenska hesta og hefur unnið sl. 10 ár með íslenska hesta í heimalandi sínu, auk þess að eiga sjálf íslenskan hest, Öðling. Hana langar því að vinna hjá góðri íslenskri fjölskyldu við margs konar umhirðu og aðhlynningu íslenska hestsins. (Frá 19. júlí - 26. ágúst). Áhugasamir hringi í síma 896-4494. Hrossaræktarbýli í Borgarfirði óskar eftir starfsmanni í girðingavinnu og aðra útivinnu í maí og júní. Fæði og húsnæði á staðnum sé þess óskað. Uppl. í síma 862-2599. Stúlka, 28 ára frá Rússlandi óskar eftir að komast á sveitaheimili á Suðurlandi. Talar mjög góða ensku og skilur íslensku nokkuð vel. Hún hefur reynslu af hestum og myndi gjarnan vilja vera á heimili þar sem eru hestar. Uppl. gefur Hreinn í síma 893-8667. Starfskraftur óskast. Óska eftir starfsmanni til að vinna á sauðfjárbúi í maí. Uppl. í síma 897-0052. Við erum sænsk hjón sem erum nýflutt til Íslands og leitum að spennandi starfi, með hámark klukkustundar akstri frá Selfossi. Meginmarkmið okkar er að geta unnið á sama stað, á hestabúi, hóteli, sumarhúsum eða þ.h. Við erum bæði að læra íslensku eins og stendur. Karin er 34 ára, þjón- ustusinnuð, sveigjanleg, heiðarleg og á gott með að vinna með fólki og við umhirðu dýra (hesta) útreið- ar, heimilisstörf, þrif, matreiðsla, bakstur, garðyrkja, málningarvinna, skreytingar. Ekur bíl og fjórhjól með kerru. Christofer er 45 ára, vinnu- samur, smiður og bóndi. Einnig góður við framkvæmdir, máln- ingarvinnu og viðhald bygginga, farartækja og véla. Ekur bíl, drátt- arvél, lyftara, krana og vörubíl. Nánari uppl. veitum við í síma 854-2706 eða á netfanginu karin- hultqvist@hotmail.com Óska eftir konu 50 ára eða eldri til að sjá um lítið heimili. Kostur ef við- komandi er vanur sauðburði. Nánari uppl. í síma 894-5063. Aðstoð óskast við sauðburð í maí á Uppsölum, Miðfirði, til lengri eða styttri tíma. Áhugasamir hafi samband við Kristin í gegnum tölvupóst arnarholl@centrum.is eða í síma 663-0713. Húsnæði Herbergi til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur frá 20. apríl. Aðgang að eldhúsi og baði. Reyklaust og engin gæludýr. Uppl. í síma 863- 0269. Eitt stk. manneskja og 1 stk. hundur óska eftir húsnæði til langtímaleigu, helst í dreifbýli en skoðum allt, í nærsveitum Húsavíkur, Lauga eða Mývatns. Vinsaml. hafið samband í síma 848-2228 (Helga). Herbergi til leigu á svæði 201, með aðgangi að eldhúsi, baðherbergi með þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 893-3475. Jarðir Óska eftir 10-20 ha. þurru, skjólgóðu beitilandi fyrir hesta með vatnsað- gengi á Suðurlandi/Borgarfirði um 100 km frá Rvk. Uppl. í síma 848- 3377. Óska eftir sumarbústaðalóð við Kirkjubæjarklaustur eða í Meðal- landi. Uppl. í síma 772-0084. Leiga Til leigu um 70 fm iðnaðar-, versl- unar-, eða geymslurými með stórri hurð og bílalyftu við Dalveg 16b 201 Kópavogi. Uppl. í síma 893-3475. Til leigu 66 fm tveggja herb. íbúð á svæði 105 með mjög góðu útsýni yfir Sundin og Esjuna. Íbúðin leigist með innbúi á 220.000 kr. + 25.000 kr. í hússjóð. Uppl. í síma 893-3475. Sumarhús Leitum að sumarhúsi á Suðurlandi, nálægt Selfossi. Helst á eignarlandi og með hitaveitu. Verðbil 25-35 millj. Uppl. á hjukka@gmail.com Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akur- eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Bjóðum bændum gistingu á Hótel Laxnesi Mosfellsbæ á góðu verði. hotellaxnes@hotellaxnes.is – uppl. í síma 566-8822. LÍF&STARF Bænda 25. apríl Til afhendingar STRAX Kælieiningar Eigum á lager einingar, hurðir, kerfi og annað til að smíða kæli- og frystiklefa 552-0000 - www.kgg.is - kgg@kgg.is Ágætu viðskiptavinir HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. Fáðu verðtilboð hjá okkur í steinsagir, kjarnabora, keðjusagir, sláttuvélar og fleira frá Husqvarna Construction og Husqvarna Forest and Garden. HÁ Verslun ehf. • Víkurhvarfi 4 • 203 Kópavogi Sími: 588-0028 & 897-3650 • Netfang: haverslun@haverslun.is Við afhendingu viðurkenningarinnar. Frá vinstri: Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Aðalsteinn Þor- steinsson, forstjóri Byggðastofnunar og Hákon Hansson, handhafi Landstólpans 2021. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.