Bændablaðið - 15.04.2021, Síða 55

Bændablaðið - 15.04.2021, Síða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 55 Hákon Hansson, dýra- læknir á Breiðdalsvík, hlaut Land stólpann fyrir árið 2021, en það er samfélagsviðurkenn- ing Byggðastofnunar sem veittur er einstak- lingi, fyrirtæki eða hópi, fyrir viðvarandi starf eða framtak sem vakið hefur jákvæða athygli á byggðamálum, lands- byggðinni í heild, eða ein- hverju tilteknu byggðar- lagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags. Landstólpinn var veittur í fyrsta sinn 2011. Hákon Hansson er fæddur á Höfn í Hornafirði árið 1950 en flutti í Kópavog ásamt fjölskyldu sinni fimm ára gam- all. Hann er sonur hjónanna Bjarkar Hákonardóttur og Hans Jóhannssonar sem bæði eru látin. Hann hefur starfað sem dýralæknir lengst af sínum ferli, hóf nám í dýralækningum í Þýskalandi strax eftir stúd- entspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. Að námi loknu vann Hákon hjá dýralæknaþjón- ustu í Norður-Þýskalandi en flutti svo austur á land og settist að á Breiðdalsvík árið 1977 þegar hann tók við nýstofnuðu embætti héraðs- dýralæknis á suðurfjörðum Austfjarða. /MÞÞ S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 jardir.is Byggðastofnun: Hákon Hansson dýralæknir hlaut Landstólpann Óska eftir notuðum hnakk með eða án gjarðar. Leður og helst íslenskur með leðursetu. Viðtakendur hafi samband á netfang naftaliawollen@ simnet.is og í síma 692-9393. Óskum eftir stólum og borðum í veitingasal, tæki og áhöld í eldhús og sal s.s borðbúnað-eldunartæki o.fl. Hafið samband við Axel í síma 821-1388, Ásverjar ehf. Óska eftir einu barnafjórhjóli. Skoða allt. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 772-0084. Óska eftir beitilandi, 30-80 ha. helst í langtímaleigu. Uppl. í síma 868-5796. Óska eftir Hegner tifsög. Uppl. má senda á vilhj@hi.is eða hafa sam- band í síma 893-1292. Óska eftir að kaupa Fella rakstrar- vél einnar stjörnu í varahluti. Uppl. í síma 660-0371, Hjörtur. Óska eftir Polaris 6 hjóli í góðu lagi. Uppl. í síma 650-8110. Er að leita að valtara, 6400 týpunni til kaups. Uppl. í símum 694-8570 og 434-7729. Óska eftir að kaupa hlutabréf í Ístex hf. Áhugasamir skulu senda uppl. um magn á netfangið 4t4t@simnet.is Atvinna Starf á hestabúgarði óskast: Sérlega vönduð og áhugasöm þýsk stúlka (16 ára) óskar eftir að starfa á íslensk- um hestabúgarði seinni part sum- ars. Leonie elskar íslenska hesta og hefur unnið sl. 10 ár með íslenska hesta í heimalandi sínu, auk þess að eiga sjálf íslenskan hest, Öðling. Hana langar því að vinna hjá góðri íslenskri fjölskyldu við margs konar umhirðu og aðhlynningu íslenska hestsins. (Frá 19. júlí - 26. ágúst). Áhugasamir hringi í síma 896-4494. Hrossaræktarbýli í Borgarfirði óskar eftir starfsmanni í girðingavinnu og aðra útivinnu í maí og júní. Fæði og húsnæði á staðnum sé þess óskað. Uppl. í síma 862-2599. Stúlka, 28 ára frá Rússlandi óskar eftir að komast á sveitaheimili á Suðurlandi. Talar mjög góða ensku og skilur íslensku nokkuð vel. Hún hefur reynslu af hestum og myndi gjarnan vilja vera á heimili þar sem eru hestar. Uppl. gefur Hreinn í síma 893-8667. Starfskraftur óskast. Óska eftir starfsmanni til að vinna á sauðfjárbúi í maí. Uppl. í síma 897-0052. Við erum sænsk hjón sem erum nýflutt til Íslands og leitum að spennandi starfi, með hámark klukkustundar akstri frá Selfossi. Meginmarkmið okkar er að geta unnið á sama stað, á hestabúi, hóteli, sumarhúsum eða þ.h. Við erum bæði að læra íslensku eins og stendur. Karin er 34 ára, þjón- ustusinnuð, sveigjanleg, heiðarleg og á gott með að vinna með fólki og við umhirðu dýra (hesta) útreið- ar, heimilisstörf, þrif, matreiðsla, bakstur, garðyrkja, málningarvinna, skreytingar. Ekur bíl og fjórhjól með kerru. Christofer er 45 ára, vinnu- samur, smiður og bóndi. Einnig góður við framkvæmdir, máln- ingarvinnu og viðhald bygginga, farartækja og véla. Ekur bíl, drátt- arvél, lyftara, krana og vörubíl. Nánari uppl. veitum við í síma 854-2706 eða á netfanginu karin- hultqvist@hotmail.com Óska eftir konu 50 ára eða eldri til að sjá um lítið heimili. Kostur ef við- komandi er vanur sauðburði. Nánari uppl. í síma 894-5063. Aðstoð óskast við sauðburð í maí á Uppsölum, Miðfirði, til lengri eða styttri tíma. Áhugasamir hafi samband við Kristin í gegnum tölvupóst arnarholl@centrum.is eða í síma 663-0713. Húsnæði Herbergi til leigu í Vesturbæ Reykjavíkur frá 20. apríl. Aðgang að eldhúsi og baði. Reyklaust og engin gæludýr. Uppl. í síma 863- 0269. Eitt stk. manneskja og 1 stk. hundur óska eftir húsnæði til langtímaleigu, helst í dreifbýli en skoðum allt, í nærsveitum Húsavíkur, Lauga eða Mývatns. Vinsaml. hafið samband í síma 848-2228 (Helga). Herbergi til leigu á svæði 201, með aðgangi að eldhúsi, baðherbergi með þvottavél og þurrkara. Uppl. í síma 893-3475. Jarðir Óska eftir 10-20 ha. þurru, skjólgóðu beitilandi fyrir hesta með vatnsað- gengi á Suðurlandi/Borgarfirði um 100 km frá Rvk. Uppl. í síma 848- 3377. Óska eftir sumarbústaðalóð við Kirkjubæjarklaustur eða í Meðal- landi. Uppl. í síma 772-0084. Leiga Til leigu um 70 fm iðnaðar-, versl- unar-, eða geymslurými með stórri hurð og bílalyftu við Dalveg 16b 201 Kópavogi. Uppl. í síma 893-3475. Til leigu 66 fm tveggja herb. íbúð á svæði 105 með mjög góðu útsýni yfir Sundin og Esjuna. Íbúðin leigist með innbúi á 220.000 kr. + 25.000 kr. í hússjóð. Uppl. í síma 893-3475. Sumarhús Leitum að sumarhúsi á Suðurlandi, nálægt Selfossi. Helst á eignarlandi og með hitaveitu. Verðbil 25-35 millj. Uppl. á hjukka@gmail.com Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akur- eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Bjóðum bændum gistingu á Hótel Laxnesi Mosfellsbæ á góðu verði. hotellaxnes@hotellaxnes.is – uppl. í síma 566-8822. LÍF&STARF Bænda 25. apríl Til afhendingar STRAX Kælieiningar Eigum á lager einingar, hurðir, kerfi og annað til að smíða kæli- og frystiklefa 552-0000 - www.kgg.is - kgg@kgg.is Ágætu viðskiptavinir HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. Fáðu verðtilboð hjá okkur í steinsagir, kjarnabora, keðjusagir, sláttuvélar og fleira frá Husqvarna Construction og Husqvarna Forest and Garden. HÁ Verslun ehf. • Víkurhvarfi 4 • 203 Kópavogi Sími: 588-0028 & 897-3650 • Netfang: haverslun@haverslun.is Við afhendingu viðurkenningarinnar. Frá vinstri: Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Aðalsteinn Þor- steinsson, forstjóri Byggðastofnunar og Hákon Hansson, handhafi Landstólpans 2021. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.