Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 23 STRÚKTÚR ehf | Bæjarflöt 9 | 112 Reykjavík | struktur@struktur.is | Sími: 588 6640 Nú á allt að seljast. Eigum þessar lengdir á lager. Litað bárujárn Þykkt: 0,60 mm Breidd: 1045 mm Klæðir: 988 mm 3.600 kr m² m/vsk. 40% afsláttur meðan birgðir endast 2.160 kr m² m/vsk RAL 8012 Dumbrautt Lengd: 6.700 mm Lengd: 6.940 mm RAL 9005 Svart Lengd: 4.800 mm Plata = 6,7 * 0,988 = 6,62 m2 Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 LÍF&STARF Ágætu viðskiptavinir HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. Fáðu verðtilboð hjá okkur í steinsagir, kjarnabora, keðjusagir, sláttuvélar og fleira frá Husqvarna Construction og Husqvarna Forest and Garden. HÁ Verslun ehf. • Víkurhvarfi 4 • 203 Kópavogi Sími: 588-0028 & 897-3650 Netfang: haverslun@haverslun.is Opið fyrir umsóknir fyrir skóla- árið 2021–2022. Nánari upplýsingar er að finna á www.lydflat.is lýðskólinn á flateyri Áskell Þórisson, fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og upplýsinga- fulltrúi Land græðslunnar, er mikill unnandi íslenskrar náttúru og skoðar hana grannt í gegnum myndavélaraugað. Myndir hans þekkja margir og nú hafa þær fengið alveg nýjan tilgang sem mynstur á kjólaefni. Áskell segist hafa fengið Eygló Gunnarsdóttur, kennara og sauma- konu á Akranesi, til að sauma fyrir sig kjóla úr þessu myndarlega kjólaefni á dóttur sína, Laufeyju Dóru. Hún hefur einmitt stutt við bakið á föður sínum í þessu kjóla- brasi. „Á þessum myndum má m.a. sjá jurtir og loftbólur í gegnum ís hjá Skarðsheiði, klaka hjá Berjadalsá og mig minnir að kjóllinn með blómunum eigi rætur á Hellisheiði. Ég þarf að athuga það betur. Sumsé, íslensk náttúra á íslenskum kjólum! Allt er þetta gert á eins umhverfis- vænan hátt og er mögulegt Enn um sinn höfum við orðið að láta prenta þetta á efni í Bretlandi en ég fann enga prentsmiðju með rétt- ar græjur og umhverfisvæn kjóla- efni á Íslandi. Þess skal getið að Uppbyggingarsjóður Vesturlands stóð þétt við bakið á okkur við hönnun og framleiðslu. Án hjálp- ar sjóðsins hefðum við aldrei lagt út á hin hálu tískusvell, en það er ungur fatahönnuður, Sunna Dís Hjörleifsdóttir, sem á heiðurinn af sniðunum,“ segir Áskell. /HKr. Íslensk náttúra á íslenskum kjólum Áskell Þórisson og Laufey Dóra, dóttir hans, við fyrstu þrjá kjólana. Mynd / Eygló Gunnarsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.