Bændablaðið - 15.04.2021, Side 23

Bændablaðið - 15.04.2021, Side 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 23 STRÚKTÚR ehf | Bæjarflöt 9 | 112 Reykjavík | struktur@struktur.is | Sími: 588 6640 Nú á allt að seljast. Eigum þessar lengdir á lager. Litað bárujárn Þykkt: 0,60 mm Breidd: 1045 mm Klæðir: 988 mm 3.600 kr m² m/vsk. 40% afsláttur meðan birgðir endast 2.160 kr m² m/vsk RAL 8012 Dumbrautt Lengd: 6.700 mm Lengd: 6.940 mm RAL 9005 Svart Lengd: 4.800 mm Plata = 6,7 * 0,988 = 6,62 m2 Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 LÍF&STARF Ágætu viðskiptavinir HÁ Verslun ehf. er nýr dreifingaraðili fyrir Husqvarna á Íslandi. Fáðu verðtilboð hjá okkur í steinsagir, kjarnabora, keðjusagir, sláttuvélar og fleira frá Husqvarna Construction og Husqvarna Forest and Garden. HÁ Verslun ehf. • Víkurhvarfi 4 • 203 Kópavogi Sími: 588-0028 & 897-3650 Netfang: haverslun@haverslun.is Opið fyrir umsóknir fyrir skóla- árið 2021–2022. Nánari upplýsingar er að finna á www.lydflat.is lýðskólinn á flateyri Áskell Þórisson, fyrrum ritstjóri Bændablaðsins og upplýsinga- fulltrúi Land græðslunnar, er mikill unnandi íslenskrar náttúru og skoðar hana grannt í gegnum myndavélaraugað. Myndir hans þekkja margir og nú hafa þær fengið alveg nýjan tilgang sem mynstur á kjólaefni. Áskell segist hafa fengið Eygló Gunnarsdóttur, kennara og sauma- konu á Akranesi, til að sauma fyrir sig kjóla úr þessu myndarlega kjólaefni á dóttur sína, Laufeyju Dóru. Hún hefur einmitt stutt við bakið á föður sínum í þessu kjóla- brasi. „Á þessum myndum má m.a. sjá jurtir og loftbólur í gegnum ís hjá Skarðsheiði, klaka hjá Berjadalsá og mig minnir að kjóllinn með blómunum eigi rætur á Hellisheiði. Ég þarf að athuga það betur. Sumsé, íslensk náttúra á íslenskum kjólum! Allt er þetta gert á eins umhverfis- vænan hátt og er mögulegt Enn um sinn höfum við orðið að láta prenta þetta á efni í Bretlandi en ég fann enga prentsmiðju með rétt- ar græjur og umhverfisvæn kjóla- efni á Íslandi. Þess skal getið að Uppbyggingarsjóður Vesturlands stóð þétt við bakið á okkur við hönnun og framleiðslu. Án hjálp- ar sjóðsins hefðum við aldrei lagt út á hin hálu tískusvell, en það er ungur fatahönnuður, Sunna Dís Hjörleifsdóttir, sem á heiðurinn af sniðunum,“ segir Áskell. /HKr. Íslensk náttúra á íslenskum kjólum Áskell Þórisson og Laufey Dóra, dóttir hans, við fyrstu þrjá kjólana. Mynd / Eygló Gunnarsdóttir.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.