Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 15.04.2021, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. apríl 2021 49 Vesti eru vinsæl í dag og notuð við öll tilefni. Þetta fallega vesti á stelpur er prjónað úr Drops Air en einnig hægt að nota ýmsar aðrar Drops tegundir. DROPS Design: Mynstur ai-039- bn Stærðir: 2 (3/4) 5/6 (7/8) 9/10 (11/12) ára Garn: DROPS AIR (fæst í Handverkskúnst) 100 (100) 100 (150) 150 (150) g litur á mynd nr 15, fjólublá þoka Prjónar: Hringprjónar: 40-60 cm nr 4, 60-80 cm nr 5. Sokkaprjónar nr 4 og 5 eða sú prjónastærð sem þarft til að fá 17L x 22 umf = 10x10 cm Garðaprjón (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. Affelling: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá einu sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). VESTI – stutt útskrýring á stykki: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp að handveg. Síðan er bakstykkið og framstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna hvort fyrir sig. Að lokum er prjónaður stroffkantur í kringum hálsmál og í kringum báða handvegi. Fram- og bakstykki: Fitjið upp 108 (116) 124 (128) 136 (144) lykkjur á hringprjón nr 4. Prjónið 1 umferð brugðið, tengið í hring, setjið prjónamerki sem markar upphaf umferðar. Prjónið stroff (= 1L slétt, 1L brugðið) í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr 5. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 16 (18) 21 (24) 27 (30) cm fellið af lykkjur fyrir handvegi þannig: Fellið af fyrstu 4 lykkjur í umferð, prjónið næstu 46 (50) 54 (56) 60 (64) lykkjur (= framstykki), fellið af næstu 8 lykkjur, prjónið næstu 46 (50) 54 (56) 60 (64) lykkjur (= bakstykki) og fellið af síðustu 4 lykkjur í umferð. Látið lykkjur fyrir framstykki hvíla á prjóni eða setjið þær á þráð á meðan bakstykkið er prjónað. Bakstykki: = 46 (50) 54 (56) 60 (64) lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið sléttprjón fram og til baka – JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 1 sinni = 40 (44) 48 (50) 54 (58) lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 31 (34) 38 (42) 46 (50) cm. Í næstu umferð eru felldar af miðju 18 (20) 22 (24) 24 (26) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í sléttprjóni og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 10 (11) 12 (12) 14 (15) lykkjur eftir á hvorri öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 33 (36) 40 (44) 48 (52) cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina alveg eins. Framstykki: = 46 (50) 54 (56) 60 (64) lykkjur. Byrjið frá röngu og prjónið sléttprjón fram og til baka – JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir handveg í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 1 sinni = 40 (44) 48 (50) 54 (58) lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 28 (30) 34 (37) 41 (44) cm. Í næstu umferð eru settar miðju 10 (12) 14 (16) 16 (18) lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram í sléttprjóni og fellið af í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og fellið af 1 lykkju 3 sinnum = 10 (11) 12 (12) 14 (15) lykkjur eftir á hvorri öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 33 (36) 40 (44) 48 (52) cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina alveg eins. Frágangur: Saumið axlasauma. Kantur í handvegi: Notið stuttan hringprjón eða sokkaprjóna nr 4, byrjið frá réttu neðst í handveg og prjónið upp ca 58 (62) 66 (70) 74 (78) lykkjur innan við 1 kantlykkju hringinn allan handveginn (lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn (= 1L slétt, 1L brugðið) þar til kanturinn mælist 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Kantur í hálsmáli: Notið stuttan hringprjón eða sokkaprjóna nr 4, byrjið frá réttu við axlasauminn og prjónið upp ca 56 (60) 64 (70) 74 (78) lykkjur í kringum hálsinn (meðtaldar lykkjur af þræði, lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 2). Prjónið stroff hringinn þar til kantur í hálsi mælist 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Vesti á stelpur HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 1 7 8 9 3 9 4 5 2 7 8 6 6 7 2 8 9 4 5 2 7 2 6 9 1 1 7 3 2 1 6 5 7 8 9 3 5 6 Þyngst 5 2 1 6 8 7 5 3 1 9 3 6 7 1 8 5 7 4 1 2 8 2 6 4 9 3 6 8 3 5 4 5 9 4 2 8 8 5 9 9 6 7 4 3 1 2 5 1 3 8 5 6 3 9 2 6 7 5 4 6 9 7 9 5 3 2 1 4 1 2 5 9 3 1 4 8 2 3 1 2 6 6 5 7 9 7 6 5 4 2 1 7 9 5 Hefur haldið á skallaerni og kaktusi FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Heiðrún Anna er í Lundaskóla og elskar að borða góðan ís. Nafn: Heiðrún Anna Kristinsdóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Akureyri. Skóli: 3. bekk í Lundarskóla á Akureyri. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund og myndlist. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hýena og fuglar. Uppáhaldsmatur: Burrito á Serranó og mexíkókjúklingasúpa. Uppáhaldshljómsveit: Daði og gagnamagnið. Uppáhaldskvikmynd: Raya og síðasti drekinn. Fyrsta minning þín? Þegar ég söng kalli litli könguló fyrir ömmu og afa. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og handbolta og er í myndlistarskóla. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kokkur og dýrafræðingur. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég hélt á skallaerni á Tenerife og þegar ég hélt á kaktus með berum höndum (það geri ég ekki aftur). Gerðir þú eitthvað skemmtilegt um páskana? Hafði gaman með fjölskyldunni, spilaði og borðaði ís – ég elska ís! Næst » Aron Gabríel Samúelsson, frændi minn. H eim ild: Prentm iðlakönnun G allup. K önnunartím i okt. - des. 2020. BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI 36,2% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið Hvar auglýsir þú? 36,2% Lestur Bændablaðsins á landsbyggðinni Lestur Bændablaðsins á höfuðborgarsvæðinu 17,8% 24,3% Lestur landsmanna á Bændablaðinu Sími: 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is Lestur Bændablaðsins Hafðu samband Næsta blað kemur út 29. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.