BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 14

BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 14
Þótt Moraunblaðið hafímiklaoa vaxandi útbreiðslu oq sterka stöðu á blaðamarkaðinum- er fjölbreytni í fjölmiðlum hér svo mikilaðþað erfrá- leitt að ætla að i þessaristöðu Morqunblaðsins séu fóígnar einhverjar hættur. Viðreisnarstjórn undirforsæti Bjarna Benediktssonar. málum eftir því, hvort menn ná völd- um eða ekki — sem ég er alls ekki að segja að sé algildur mælikvarði á árangur í stjórnmálum — þá hefur þessari forystusveit Sjálfstæðisflokks- ins gengið erfiðlega að ávaxta þann mikla og góða arf, sem hún fékk í hendur. Þátttaka Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórnum á síðasta einum og hálf- um áratug hefur ekki verið jafnvel heppnuð eins og á viðreisnarárunum. En til þess að allrar sanngirni sé gætt skulum við minnast þess, að ekki voru allir ánægðir með störf Sjálfstæðis- manna í þeim ríkisstjórnum, sem hér sátu frá stríðslokum og þar til vinstri stjórnin tók við 1956. Hinir eldri í núverandi forystuliði hafa fengið sitt tækifæri. Það er tími til kominn að nýir menn fái að sýna hvað í þeim býr hvort sem þeir eru yngri eða eldri. Er samband ritstjóra Morgunblaðs- ins jafn náið við núverandi formann SjálfstœðisJIokksins og það var við Geir Hallgrímsson á meðan hann gegndi formennsku íflokknum? — Auðvitað byggjast samskipti á milli manna á þessum vettvangi mjög á persónulegu sambandi þeirra. Tengsl Geirs Hallgrímssonar við Morgun- blaðið hafa af augljósum ástæðum ver- ið mjög mikil áratugum saman enda er hann einn þeirra manna sem völdust til þess á unga aldri að veita málefnum Morgunblaðsins forystu með aðild að útgáfustjórn Árvakurs nokkru áður en hann varð sá áhrifamaður í stjórnmál- um sem síðar varð. Og ekki má gleyma því að Þorsteinn Pálsson hóf afskipti sín af stjórnmálum á síðum Morgun- blaðsins þegar hann var kornungur ráðinn til þess að skrifa um stjómmál í blaðið. En það nána pólitíska samband sem stundum er haft á orði, að hafi verið á milli okkar ritstjóra Morgunblaðsins og Geirs Hallgrímssonar meðan hann var formaður Sjálfstæðisflokksins markaðist auðvitað af mjög sérstökum aðstæðum í íslenzkum stjórnmálum. Ég sagði fyrr í samtali okkar að Morg- unblaðið væri málsvari sömu grund- vallarhugsjóna og Sjálfstæðisflokkur- inn berðist fyrir. I nokkur ár lék vafi á því hvort takast mætti að halda Sjálf- stæðisflokknum saman. Það var skoð- un okkar ritstjóra Morgunblaðsins að það skipti höfuðmáli fyrir framtíð ís- lenzka lýðveldisins að takast mætti að viðhalda þeirri samstöðu og einingu sem áratugum saman hafði ríkt í þess- um volduga stjórnmálaflokki. Út frá þessum forsendum lögðum við okkar af mörkum til þess að stuðla að lausn þeirra ágreiningsefna sem þá voru uppi innan Sjálfstæðisflokksins. Og gleymdu því ekki að Morgunblaðið átti mikinn þátt í því á 3ja áratugnum að borgaraleg öfl sameinuðust í einum sterkum flokki. Við höfum reynt að rækja skyldur okkar við þessa arfleifð, þótt tímamir hafi breytzt. Margir sem aðhyllast grundvallarmarkmið sjálf- stæðisstefnunnar styðja aðra flokka. Við gerum okkur grein fyrir því. Þessi kapítuli í sögu Sjálfstæðisflokksins er að baki og hann tilheyrir einnig liðinni tíð í sögu Morgunblaðsins. Það fer bezt á því bæði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og Morgunblaðið að hæfileg íjarlægð sé á milli blaðsins og forystumanna Sjálfstæðisflokksins. Eftir sem áður vinna þessir aðilar að framgangi sömu grundvallarhugsjóna. YFIRBURÐIR MORGUNBLAÐSINS Víkjum að stcerð Morgunblaðsins aftur. Finnst þér heppilegt að eitt dagblað skuli hafa þá yfirburði sem Morgunblaðið hefur? — Þótt Morgunblaðið hafi mikla og vaxandi útbreiðslu og sterka stöðu á 14 BSRB-blaöið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

BSRB blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.