BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 17

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 17
Björn Jónsson. persónuleg samtöl á úrslitastundum í verkalýðsbaráttu fyrri ára. En aðstæð- ureru aðrarnú. NEIKVÆÐ AFSKIPTI Afskipti stjórnmálaflokkanna af málefnum verkalýðshreyfingarinnar Eövarö Sigurösson. hafa verið mikil frá upphafi. Telur þú þetta heppilegt fyrirkomulag? — Slík afskipti eru neikvæð. Verka- lýðshreyfingin á að vera sterk og sjálf- stæð. Þegar hún er sjálfstæð er hún sterkust. Hvað um flokk eins og Sjálfstœðis- flokkinn. Hafa bein tengsl hans við verkalýðshreyfinguna verið honum til góðs að þínu áliti? — Það hefur ákaflega mikla þýð- ingu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að innan hans vaxi upp í starfi menn sem skilja og skynja lífsviðhorf launafólks. Eng- inn hafði meiri skilning á þessu en Jón Þorláksson. Þessi sjónarmið verða að endurspeglast innan Sjálfstæðisflokks- ins á þann veg að stefnumörkun flokksins taki mið af þeim ekki síður en sjónarmiðum vinnuveitenda. Ég tel það veikleika fyrir Sjálfstæðisflokkinn hvað verkalýðsstarf hefur dregizt mik- ið saman þar, þótt hitt sé rétt að flokk- urinn sé stærsti launþegaflokkur landsins. Ég tel ekki, að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að reyna að hafa flokksleg áhrif á verkalýðshreyfinguna. Það sem skiptir höfuðmáli fyrir flokkinn nú sem fyrr er að formaður hans og aðrir forystu- menn hafi gott persónulegt samband við leiðtoga verkalýðssamtakanna og eigi við þá góð samskipti. Ég tel, að mesti styrkur núverandi formanns Sjálfstæðisflokksins sé sá, að hann hef- ur þetta samband við verkalýðshreyf- inguna. BSRB-blaöið 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.