BSRB blaðið - 01.04.1986, Side 32
- BANKAMENNVORU
HRÆDDIR
Þrátt fyrir það að vaxtalækkunin var
í reynd vaxtahækkun, bæði hvað varð-
aði innlán og útlán, hafði starfsfólk
bankanna í mörgum tilfellum varla,
undan að svara fyrirspyrnum frá fólki
sem hugðist taka sparifé sitt út úr
bönkunum og vildi fá ráðleggingar um
það, hvar nú væri helst ávöxtunar von
eftir að vextir bankanna höfðu lækkað
svona mikið.
Margir veltu fyrir sér þeim mögu-
leika að leggja peningana í bíl í trausti
þess að þeir hlytu að hækka aftur eftir
fáeina mánuði.
Þessi viðbrögð sparifjáreigenda
höfðu reyndir bankamenn séð fyrir og
ástæðan fyrir því að ekki var fallist á
meiri lækkun vaxta um síðustu mán-
aðamót en raun ber vitni, mun fyrst og
fremst stafa af því að bankamenn ótt-
uðust að spariQáreigendur myndu
streyma inn í bankana hópum saman
og taka út sparifé sitt til að kaupa bíla,
heimilistæki, eða annað það sem lækk-
aði í verði.
Þessum ótta sínum hafa reyndar
sumir bankamenn lýst opinberlega.
Því var sá kostur valinn að lækka vexti
ekki meira í fyrsta áfanga, til þess að
fólki gæfist kostur á að átta sig á þeim
Formaður BSRB, Kristján Thorlacius, og fjármálaráðherra, Þorsteinn Pálsson undirrituðu samkomu-
lag sem i öllum helztu atriðum var hliðstætt ASÍ—VSÍ samkomulaginu.
HVERS VEGNA
TRAUSTUR BANKI ?
Niðurstaða í árslok 1985 sýndi:
Trausta eiginfjárstöðu
Sterka lausafjárstöðu
Arðbæran rekstur
Mikinn vöxt innlána
Jafna dreifingu útlána
Launareikningur við Búnaðarbankann
er leið til lánsviðskipta við traustan banka.
'BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
32 BSRB-blaðið