BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 46

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 46
verður Hinrik sjöundi, og stendur yfir höfuðsvörðum Ríkharðs. Ríkisráðsatriðið allt er margendur- tekið og skoðað. Leikstjórinn ræðir lengi við Helga Skúlason um hraðann í leiknum. Ríkharður rennir sér hér á þunnum ís, segir leikstjórinn, og má ekki gefa neinum tíma til að hugsa ráð sitt, því þá gæti hann misst allt út úr höndum sér. Það verður þess vegna að auka hraðann, Ríkharður vill að allt gangi sem hraðast fyrir sig nú. Rúrik Haraldsson veltir líka fyrir sér fram- komu jarlsins af Darrbæ í þessu atriði. Hann svíkur þar sinn helsta banda- mann og sleppur sjálfur úr bráðum háska. NÚTÍMALEGT LEIKRIT Þegar John Burgess leikstjóri heldur því fram, að leikritið Ríkharður III sé mjög nútímalegt leikrit, vitnar hann m.a. til böðlanna tveggja, þeirra Rík- harðs Ráðkleyfs, sem Sigurður Sigur- jónsson leikur, og Lúfa lávarðar, sem Hákon Waage leikur. Ríkharður notar þá til drápa einna saman. Þeir eru af aðalsættum báðir, en þeirra hlutverk er ekki að gefa ráð um stjórnmál, eða gegna öðrum erindum en að drepa þá menn, sem húsbóndi þeirra bendir á. Burgess líkir þeim við SS-menn, og bendir á, að 80% SS-manna voru há- skólamenntaðir menn af góðum ætt- um. Svo má geta þess að Ríkharður er í Rípajarl og Vöggur eru færðir til aftöku. Ríkharður syrgir Hasting. 46 BSRB-blaöið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.