BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 51

BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 51
Einar Ólafsson, SFR. BSRB „falla frá þeirri 3% grunnkaups- hækkun er taka átti gildi 1. apríl n.k.“ Meginatriði samkomulagsins var að ef sérkjarasamningar tækjust ekki, „skulu aðildarfélögin hafa verkfalls- rétt, enda verði verkfall þá boðað sam- tímis og frá sama tíma hjá öllum aðild- arfélögum BSRB, sem verkfall ætla að boða. Heimilt skal félögum í stað verk- fallsboðunar að vísa ágreiningi sam- kvæmt þessum lið til þriggja manna gerðardóms, þar sem samningsaðilar skipa einn mann hvor og Hæstiréttur formann. Á sama hátt getur ráðherra Ágúst Geirsson, FIS. eða sveitarstjóm, sem segir upp samn- ingum einhliða, lagt á verkbann eða skotið einstökum málum af þessu tagi til gerðardóms.“ Síðan segir: „Nefndarmönnum í Kjaradeilu- nefnd verði fækkað úr 9 í 5. Fjármála- ráðherra skipi tvo, BSRB tvo og Hæsti- réttur einn, sem sé formaður. Gildandi ákvæði í lögum, þar sem kveðið er á um hverjir megi fara í verkfall til að haldið verði uppi nauðsynlegri örygg- isgæslu og heilsugæslu verði gerð skýr- ari.“ Það er skemmst frá að segja að í kosningum valdi hinn almenni launa- maður 3% launahækkunina fram yfir þennan áfanga í samningsrétti BSRB. (4.510 sögðu nei og 2032 já af 10.216 á kjörskrá). ALLUR SAMNINGSRÉTTUR HJÁ FÉLÖGUNUM Menn eru enn að velta fyrir sér hvort þetta voru rétt viðbrögð. í Ás- garði í febrúar 1982 fjallar Ágúst Geirsson, þáverandi formaður Félags íslenskra símamanna, um samnings- réttarmálin: „Eg hef verið eindregið þeirrar skoðunar frá upphafi að hin einstöku félög ættu að hafa allan samningsrétt- inn, og þar með allan verkfallsréttinn á sínum höndum á sama hátt og ASÍ.“ Síðan segir hann: „Ýmsir hafa haldið því fram, að sjálfstæður samningsréttur til félag- anna geti orðið samheldni BSRB hættuleg og jafnvel stefnt framtíð þess í voða. Eg er algjörlega á öndverðum meiði við þá skoðun og tel þvert á móti, að slík breyting yrði líklegri til að halda bandalaginu saman en ekki, og bendi í því sambandi á reynsluna hjá ASÍ.“ Ágúst ræðir einnig af hverju menn vildu heldur 3% en þennan áfanga í samningsrétti, og telur að mönnum hafi þótt þessi réttur of takmarkaður. Ágúst hvetur síðan til ítarlegrar um- ræðu innan bandalagsins um þessi mál og mótun framtíðarstefnu. ERUM AÐ FÁ NÝJAR SENDINGAR AF LEDURHÚS- GÖGNUM B ÖRGm- Kúsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Sími: 68-60-70 og 68-59-44 Úrvalið hjá okkur er meira en þig grunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

BSRB blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.