BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 64

BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 64
Kjartan Gunnarsson og Davíð Oddsson komu báðir við sögu er Radíó- Ragnhildur Helgadóttir sat í eftirlit landssímans hugðist nálgast útvarpssendinn í Valhöll. stóli menntamálaráðherra í október 1984. Markús örn Antonsson, Jón Þórarinsson og Inga Jóna Þórðardóttir voru fulltrúar Sjálfstaeðisflokksins í útvarpsráði þegar útvarpinu var lokað. Þetta létu starfs- menn Ríkisút- varpsins sér hins vegar í léttu rúmi liggja, enda voru í þeirra hópi deildar meiningar um framtíð útvarpsrekstrar á Islandi. Með aðgerðum sínum voru menn ekki að taka afstöðu til þessa heldur einfaldlega að taka þátt í lýð- rœðislegri rétt- indabaráttu, þeir voru ásamt þúsundum annarra ríkis- starfsmanna að mótmœla vald- níðslu ráða- manna. í þessu tilviki var það algert aukaatriði hver starfsvett- vangur þeirra var: Útvarp, eða sjón- varp, skólastofa eða Þjððleikhús. Mótmœlin áttu að sjálfsögðu ekkert skylt við löglegan, eða ólöglegan útvarpsrekstur. gæslumönnum að sinna skyldustörf- um sínum. Ráðherra póst og símamála fyrirskipaði starfsmönnum radíóeftir- litsins símleiðis, að hætta frekari af- skiptum af málinu og hverfa af vett- vangi. HVERNIG GAT ÞETTA GERST? Hvernig getur þetta allt saman gerst, spyrjum við — og það í réttarríki? Hér megum við aldrei gleyma því að í öll- um kerfum eru menn — líka í réttar- ríki. Og jafnvel þótt réttarríkið setji í lög margvísleg ákvæði og fyrirvara til þess að koma í veg fyrir misbeitingu valds, þá koma menn þar einnig við sögu. Það skiptir því miklu máli að þeir, sem gegna áhrifastörfum í stjórn- kerfi landsins hafi til að bera umburð- arlyndi og víðsýni. Lögum má mis- beita og þeir fyrirvarar, sem settir eru í lög, eru harla lítils virði, ef víðsýni skortir og skilning á anda laganna. . í annarri málsgrein 21. greinar um meðferð opinberra mála nr. 73/1973 segir: „Áður en saksóknari ákveður málshöfðun á hendur opinberum starfsmanni fyrir brot í starfi,skal hann jafnan leita umsagnar ráðuneytis þess, sem í hlut á. Ráðuneytinu ber að láta saksóknara í té rökstudda umsögn og tillögur, svo fljótt sem verða má.“ í svari menntamálaráðherra við málaleitan ríkissaksóknara um þetta efni er engan rökstuðning að finna, eins og boðið er í tilvitnaðri lagagrein. Engin tilraun er gerð til þess að stöðva aðförina að starfsmönnum Ríkisút- varpsins, eða eins og segir orðrétt í bréfi menntamálaráðuneytisins: „Ráðuneytið hefur fyrir sitt leyti ekk- ert við meðferð málsins að athuga og telur rétt að málið fái venjulega af- greiðslu lögum samkvæmt." Þetta eru vissulega alvarleg mál. Menn gera sér grein fyrir því bæði hér á landi og erlendis. Um þetta ber vitni fjöldi fyrirspurna og hvatninga, sem starfsmönnum útvarps og sjónvarps hafa borist frá ijölmiðlum og samtök- um launamanna hér á landi og erlend- is. Það vekur jafnan athygli þegar stjórnvöld reyna að leiða lýðræðislega kjarabaráttu til lykta frammi fyrir dómstólum. 64 BSRB-blaöið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

BSRB blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.