Þjóðmál - 01.09.2016, Side 3

Þjóðmál - 01.09.2016, Side 3
ÞJOÐMAL TÍMARIT UM ÞJÓÐMÁL OG MENNINGU 12. ÁRGANGUR_HAUST 2016_3. HEFTI EFNISYFIRLIT RITSTJÓRNARBRÉF 3 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA UPPSTOKKUN 4 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var felldur úr formannsembætti Framsóknarflokksins á sögulegu flokksþingi í byrjun október. Fimm mánuðum áður hafði þingflokkurinn gert uppreisn gegn honum. Píratar eru komnir í vandræði. Þeir þurfa aðstoð vinnu- sálfræðings til að skila Birgittu Jónsdóttur. Hugsjónir munu ekki þvælast pírötum fyrir við stjórnarmyndun heldur barátta um völd og baktjaldamakk vegna skorts á gegn- sæjum, skilvirkum stjórnarháttum og reglum. Björn Bjarnason skrifar um stöðu stjórn- málanna í aðdraganda kosninga 29. október næstkomandi. ÞJÓÐARATKVÆÐI UM HVAÐ? 11 SÓTT AÐ EINKAFRAMTAKINU 13 Allir segjast styðja frjálsa samkeppni en í reynd eru stjórnmálamenn duglegir við að leggja steina í steina í götu einkaframtaksins. Kristinn Ingi Jónsson segir að í krafi yfir- burðastöðu sinnar hindri hið opinbera sam- keppni í atvinnulífinu. SVO SEGIR ÞETTA FÓLK... 18 AÐ LIFA EÐA DEYJA 19 Styrmir Gunnarsson fjallar um stöðu íslenskra stjórnmálaflokka og varpar Ijósi á þau verkefni sem blasa við á komandi árum. HRUN OG FÁTÆKT Benedikt Jóhannesson, for- maður Viðreisnar, hélt því fram árið 2009 að einangrun og fátækt myndi blasa við íslenskri þjóð ef ekki yrði sótt um aðild að Evrópusambandinu. HVAÐ ÞÝÐIR BREXIT FYRIR ÍSLAND? 25 Hjörtur J. Guðmundsson segir að fyrir- huguð útganga Bretlands úr Evrópusam-

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.