Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 8
ingaslóðir í Norður-Dakóta. Sá hafi boðið
honum á fund í einangruðum bjálkakofa
þar sem þeir áttu að„leysa málin" hvað
varðar slitabúin.
Sigmundur fullyrti að þessir sömu menn
hafi elt sig á ráðstefnu í London þar sem
þeir hafi boðið honum upp á herbergi.
„Þeir voru alltaf kurteisir," sagði Sigmundur.
Hann sagði að menn, svo sem bandaríski
auðkýfingurinn George Soros, myndu beita
sínum áhrifum til að tryggja niðurstöðu
sem yrði þeim hagstæð. Sigmundur Davíð
sagði í viðtali á Útvarpi Sögu í júní að
George Soros hafi keypt Panama-skjölin og
notað að vild.
Honum vartíðrætt um vald„kerfisins" en
undir það flokkaði hann meðal annars
embættismenn, eftirlitsstofnanir og
alþjóðlega fjármálakerfið.„Vald kerfisins er
að aukast jafnt og þétt. Við erum kominn á
þann stað að það er spurning hvort það sé
lýðræði eða kerfisfræði," sagði Sigmundur.
Sigmundur fór yfir möguleg kosningamál
Framsóknarflokksins íkomandi kosn-
ingum. Hann sagðist vilja rétta hlut eldri
borgara, gera stórátak í samgöngum og
byggja nýjan Landspítala.„Kerfið segir nei
en Framsókn segir já," sagði Sigmundur.
Að lokum birti Sigmundur málverk af
riddaraliði.„Þetta er stundum tilfinningin,
að riddararnir séu að sækja að okkur," sagði
hann. Hann lagði áherslu á að nauðsynlegt
væri fyrir flokkinn að standa saman.„Við
erum ekki að fara að láta brjóta okkur niður
á hundrað ára afmæli," sagði Sigmundur."
Þessi lokaglæra sem SDG brá upp fyrir
miðstjórnarmenn sína mun hafa verið af
breskum hermönnum undirstjórn hertogans
af Wellington í orrustunni við Waterloo 18.
júní 1815 þegar lokasigur vannst á Napóleon
Frakklandskeisara. Leit SDG að sjálfsögðu
á sig í sporum hertogans. Eftir flokksþingið
minnir hann þó á Napóleon sem hafði verið
UIKHOS
KVlKMVWPt*
Jö\diWndrr'e{
q Sahj*«'n
,iS)l6qar4V<
H\iV\úrra!
9 Hú"*
iLeagoe
journeyma0
0í,.ott6b»'
0 Mexos
Mikla9Vsl*
Qj.ottóbe'
NYR VIÐBURÐAVEFUR
Allt það helsta á einum stað
J3 TÓNLIST
KVIKMYNDIR
LEIKHUS
? MYNDLIST
PR FUNDIROG RAÐSTEFNUR
AÐRIR VIÐBURÐIR
Q SJÓNVARPSDAGSKRÁ
vinsælasti vefur landsins
6 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016