Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 13

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 13
dóttir og Steingrímur J. Sigfússon komust til valda með stuðningi Framsóknarflokksins 1. febrúar 2009. Mest lá þeim á að reka yfir- stjórn seðlabankans og ráða Norðmann til að stýra bankanum þartil MárGuðmundsson var skipaður í embættið. Síðan var ráðist gegn stjórnarskránni, unnið að inngöngu íslands í ESB, gripið til aðgerða til að friðþægja kröfuhöfum og ráðist í breytingar á skattalögum í anda sósíalista. Alþjóðagjaldeyrissjóðnum var veitt sjálfdæmi og Ijármálaráðherra Steingrímur J. gekkst upp í að njóta þar sérstaks trúnaðar. Vegið var að grunnkerfum samfélagsins og beðið eftir að Evrópusambandið leysti þjóðina úr fjármagnshöftum. Um leið og enn á ný sannaðist að sjávar- útvegurinn væri hornsteinn efnahags þjóðarinnar var vélað um leiðir til að eyði- leggja stjórnkerfið sem skapað hefur mestan arð í atvinnugreininni. Eitt af markmiðum ESB-aðildarsinna var að ganga að íslenskum landbúnaði dauðum. Þessir atburðir standa okkur svo nærri að undrun sætir verði þeir ekki kjósendum víti til varnaðar í komandi kosningum og minni þá á að í atkvæðisréttinum felst vald til að marka braut til framtíðar, að velja á milli feigs og ófeigs. Óheillaþræðirnir sem mynduðu Mynd: www.lumaxart.com kjarnann í stefnu Jóhönnu og Steingríms J. eru enn í höndum ýmissa sem bjóða sig fram í flokkakraðakinu sem er í boði 29. október. Stundarhagsmunir eru vissulega mikils virði mestu skiptir þó að stíga ekki skref sem gera illt verra. Besta niðurstaðan fyrir þjóðina 29. október yrði að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknar- flokkur fengju saman meirihluta að nýju. Þjóðaratkvæðagreiðslu um hvað? f umræðum í kosningabarátt- unni vegna þjóðaratkvæða- greiðslu um ESB er mikilvægt að bæði fjölmiðlamenn og almenningur átti sig á því að frambjóðendur einstakra flokka eru ekki alltaf að tala um sams konar þjóðaratkvæðagreiðslur. Þeir sem aðhyllast aðild að ESB vilja þjóðaratkvæða- greiðslu um það hvort haldi eigi áfram og Ijúka viðræðum. —r Andstæðingar aðildar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu af eða á um það hvort lands- menn vilji aðild að ESB eða ekki. Þjóðin var aldrei spurð, þegaraðildarumsóknin var samþykkt á Alþingi 2009. Af þessum sökum er ekki hægt að segja að flokkarnir séu sammála um þjóðar- atkvæðagreiðslur. Þeir eru að tala um tvær gjörólíkar atkvæðagreiðslur. Styrmir Gunnarsson á heimasíðu sinni, styrmir.is, 4. október 2016. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.