Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 24
Sýrlenskur faðir með son sinn í fanginu eftir að hafa náð landi á grísku eyjunni Kos. Evrópa er í uppnámi vegna flóttamannavandans og ríkisstjórnir ráða ekki við vandann. FreedomHouse/ Daniel Etter þessu leyti. Það eru ríki um allan heim, sem hafa náð tvíhliða samningum við Evrópusam- bandið um aðgang að mörkuðum þess. Hvers vegna ekki við? Það má vel vera að Þorsteinn Pálsson, þá formaður Sjálfstæðisflokksins, hafi haft rétt fyrir sér undir lok níunda áratugar síðustu aldar, þegar hann vildi fremur tvíhliða samning við ESB en aðild að EES og að við Morgunblaðsmenn þeirra tíma höfum haft rangt fyrir okkur, þegar við vildum frekar EES en tvíhliða samning. Það er kominn tími til að stokka upp þessi spil og sjá hvar við stöndum. Hið sama má segja um Schengen. Evrópa er í uppnámi vegna flóttamanna- vanda. Evrópa ræður ekki við málið. Fólki fjölgar stöðugt í flóttamannabúðum í Miðaustur-löndum, í Norður-Afríku og í Suður- og Austur-Evrópu og jafnvel við Ermasund. Ástandið er hryllilegt í þessum búðum. Aðild okkar að Schengen þýðir að önnur ríki hafa í raun tekið að sér landamæravörzlu fyrir okkar hönd og við fyrir þeirra hönd en í þess stað höfum við aðgang að upplýsingum hjá þeim. Það er tímabært að gera úttekt á þessari stöðu og kanna kosti þess og galla að halda áfram í Schengen eða að við tökum þessi málefni að öllu leyti í okkar eigin hendur á nýjan leik. Þau rök lögregluyfirvalda að við mundum missa allan aðgang að mikilvægum upplýsingum ef við færum út úr Schengen duga ekki. Það má vel vera að embættis- menn í einu landi hóti embættismönnum í öðru landi slíku en í samskiptum fullvalda ríkja ganga slík sjónarmið ekki og engin rök fyrir þeim. Auk þessara stóru mála, sem varða sam- skipti okkar við aðrar þjóðir eru ný álitamál að verða til í okkar eigin samfélagi, sem hafa lítið sem ekkert verið til umræðu en brýnt er að ræða. Þar er átt við stóraukna eignaraðild lífeyrissjóðanna að íslenzku atvinnulífi. Lífeyrissjóðir eiga nú sameiginlega ráðandi hluti í flestum stærstu fyrirtækjum landsins. Það gæti verið í lagi, ef stjórnkerfi þeirra væri lýðræðislegt. Svo er ekki. Enn ríkir það 22 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.