Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 26
HALDIÐ TIL HAGA Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, boðaði „seinna hrun" ef ekki yrði sótt um aðild að Evrópusambandinu - íslendingar yrðu fátæk þjóð í höftum Mynd: Viðreisn.is Hrun og fátækt blasir við „Það er ekki bara fyrirsjáanlegt „seinna hrun" sem gerir það að verkum að brýnt er að sækja um aðild að ESB. Mjög margt bendir til þess að ef ekki verður gengið til viðræðna þar um á næstu mánuðum geti þjóðin misst af lestinni í allmörg ár.(" skrifaði Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar í Morgun- blaðið 16. apríl 2009. Nokkrum dögum eftir að greinin birtist voru kosningar til Alþingis og sitjandi minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna náði góðum meirihluta. Íjúlí sama ár samþykkti meirihluti Alþingis að óska eftir aðild íslands en um leið felldu þingmenn vinstri stjórnarinnartillögu Sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæðagreiðslu. Benedikt dró upp dökka mynd af fram- tíð þjóðarinnar ef ekki yrði sótt um aðild að Evrópusambandinu: 1. Stórfyrirtæki flytja höfuðstöðvar sínar úr landi 2. Útlendingar þora ekki að fjárfesta á íslandi 3. Fáirvilja lána íslendingum peninga 4. Þeir sem vilja lána þjóðinni gera það gegn okurvöxtum 5. Atvinnuleysi, vaxtaokur og gjaldþrot verða viðvarandi 6. Þjóðin missiraf Evrópulestinni næstu tíu ár 7. íslendingar verða áfram fátæk þjóð í hafti Benedikt benti á að Samfylkingin væri eini flokkurinn sem vilji sækja um aðild að Evrópusambandinu án skilyrða en aðrir „flokkar draga lappirnar og setja þannig framtíð þjóðarinnar í stórhættu": „Síðastliðið haust var aðstoð Alþjóðagjald- eyrissjóðsins eina haldreipi þjóðarinnar til skamms tíma. Sumir töldu að þjóðinni væri meiri sæmd að því að sökkva en grípa þann bjarghring. Sem betur fer var farið að viturra manna ráðum í því efni. Þeir sem hafna nú Evrópusambandsaðild hafa ekki bent á neina aðra leið úr rústum banka- hrunsins." Sammala.is I huga Benedikts var nauðsynlegt að þjóðin tæki„málin í sínar hendur og krefjast þess að stjórnmálamenn setji málið á dagskrá": „Það geta menn gert með því að undirrita áskorun til stjórnvalda á vefsvæðinu www.sammala.is þar sem þeir taka saman höndum sem eru sammála um að ríkisstjórnin, sem tekur við völdum að loknum kosningum 25. aþríl, eigi að hafa það eitt af sínum forgangsverkefnum að skilgreina samningsmarkmið og sækja um aðild að Evrópusambandinu." 24 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.