Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 30
Fyrir íslendinga er kannski einna athyglisverðast að háttsettir stjórnmálamenn innan brezka íhaldsflokksins skoruðu á Cameron meðal annars að fara fram á að endurheimta yfirstjórn sjávarútvegsmála Bretlands. Hann kaus hins vegar, eftir að hafa ráðfært sig fyrirfram við forystumenn Evrópusambandsins og ríkja þess, að láta ekki einu sinni reyna á það. Enda hefur lengi legið fyrir að ekki er í boði að semja um yfirstjórn þeirra mála gangi ríki í sambandið. fyrirkomulagið þar á milli gæti það hugsan- lega orðið fyrirmynd að breyttum tengslum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið sem hafa undanfarna rúma tvo áratugi tengst sambandinu með ólíkum hætti. Eftir að Svisslendingar höfnuðu aðild að EES-samn- ingnum í þjóðaratkvæði hafa þeir gert fjölda tvíhliða samninga við Evrópusambandið. Evrópusambandið hefur lýst áhuga á því að samræma tengslin við EFTA-ríkin sem einnig væri til þess fallið að einfalda hlutina fyrir þau. Flins vegar verða að teljast engar líkur á því að Svisslendingar samþykki að gerast aðilar að EES-samningnum og svissneska leiðin er að öllum líkindum ekki í boði fyrir önnur ríki en Sviss í dag. Hins vegar væri hægt að fara millileiðina og breyta EES-samningnum og tvíhliða samningum Sviss í einn víðtækan annarrar kynslóðar fríverzlunarsamning. Fríverzlunarsamningar sem gerðir hafa ver- ið á síðustu árum eiga það sameiginlegt að vera af annarri kynslóð. Það er að þeir snúast David Cameron gerði, sem forsætisráðherra, misheppnaðar tilraunir til að semja við Evrópusambandið um breytt fyrirkomulag á veru Breta ísambandinu. ekki eingöngu um vöruviðskipti eins og fyrri kynslóðin heldureinnig um þjónustuviðskipti, opinber útboð, höfundarréttarmál, öryggis- staðla, innihaldslýsingar o.s.frv. Bæði EFTA og Evrópusambandið hafa lagt áherzlu á slíka samninga í viðskiptum við önnur ríki. Bretar vilja að sama skapi frekar gera slíkan samning en gerast aðilar að EES-samningnum. Þegar er farið að ræða í Noregi um að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gæti haft veruleg áhrif á tengsl Norðmanna við sambandið. Talsverð umræða hefur átt sér stað þar í landi um EES-samninginn og þann möguleika að breyta honum í nútímalegan annarrar kynslóðar fríverzlunarsamning. Rannsóknir hafa verið gerðar sem benda til þess að hagsmuni EFTA/EES-ríkjanna ætti að vera hægt að tryggja með slíkum samningi miðað við núverandi aðstæður. Hliðstætt við umsókn nýrra ríkja Frá pólitíska sjónarhólnum mætti einnig nefna að misheppnaðar viðræður ríkisstjórnar Davids Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, við Evrópusambandið um breytt fyrirkomulag á veru Breta í sambandinu staðfestu það sem vitað var fyrir. Það er að ekkert sem raunverulega skiptir máli er í boði í þeim efnum. Jafnvel ekki fyrir stórt ríki eins og Bretland. Sáralítið kom út úr viðræðunum og ekkert sem fól í sér grundvallarbreytingar á veru Bretlands í Evrópusambandinu. Viðræðurnar voru í eðli sínu hliðstæðar viðræður og eiga sér stað í kjölfar umsóknar ríkis um inngöngu í Evrópusambandið. Brezk stjórnvöld ætluðu að endursemja um veru Bretlands í sambandinu. Þrátt fyrir að ráðamenn í Brussel stæðu frammi fyrir þeim möguleika að stórt og mikilvægt ríki eins 28 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.