Þjóðmál - 01.09.2016, Side 32

Þjóðmál - 01.09.2016, Side 32
ÞJÓÐMÁLAÚTTEKT „Ef við kunnum okkur ekki hóf snýst velgengni og velsæld í vesæld og vansæmd." Ólafur Thors forsætisráðherra Sigurður Már Jónsson Hverju hefur ríkisstjórnin áorkað? Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugs- sem hefur orðið á málefnum ríkisstjórnar- sonar tók til starfa 23. maí 2013 en daginn innar með tilliti til stjórnarsáttmálans og áður hafði verið undirritaður stjórnarsáttmáli annarrar stefnumótunar sem unnið hefur á milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- verið að þau þrjú þing sem ríkisstjórnin hefur flokksins á Laugarvatni. Ráðuneyti Sigurður setið. Eins og flestum er kunnugt varð það Inga Jóhannssonar tók til síðan starfa 7. apríl niðurstaða ríkisstjórnarflokkanna að stytta 2016 en byggði á sama málefnasamningi. kjörtímabilið um eitt þing í kjölfar þess Hér er ætlunin að varpa Ijósi á þá framvindu umróts sem varð í stjórnmálum í apríl 2016. Þessi samantekt miðast við 5. október 2016 og því Ijóst að óvissa ríkir enn um niðurstöðu ýmissa þing- mála ríkisstjórnarinnar. Sem gefur að skilja er hún ekki tæmandi og varð að henta útgáfu Þjóðmála. í sumum málaflokkum, svo sem samgöngumálum, er unnið með stefnumót til langs tíma sem sést meðal annars af því að þegar þessi orð eru skrifuð er Alþingi að ræða fjögurra ára samgönguáætlun, 2015 - 2018. Full ástæða hefði verið til að rekja betur þá stefnumótun sem hefur verið unnið á kjörtímabilinu en það verður að bíða betri tíma. 30 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.