Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 33
Hagkerfiöstendur í blóma í lok kjörtímabilsins ...... ■ [■ ■' i i t yu 2013 2014 2015 2016 2013 2014 2015 2016 2016 island Norðurlönd Evrusvæði OECD Hagvöxtur 4,4 1,5 1,6 1,8 Atvinnuleysi 3,3 6,8 10,2 6,4 Verðbólga 2,4 1,2 0,2 1,1 Afkoma ntóssjóðs 0,3* -0,4 -1,8 -2,9 Nettó skuldir 21,5 -89 72 72,2 * Án stöðugleikaframlaga Af því leiðir að ekki hafa verið lögð fram fjárlög fyrir næsta ár eins og var upphaflega áætlað. Efnahagsmál Efnahagsleg staða íslands hefur styrkst mikið á kjörtímabilinu og einkennist nú af stöðug- leika með lágri verðbólgu, litlu atvinnuleysi, aukinni atvinnuþátttöku, auknum kaupmætti, lækkun skulda, minni vanskilum og halla- lausum ríkisrekstri.Töluverður hagvöxtur hefur verið undanfarin ár og spáð er umtals- verðri hagvaxtaraukningu á þessu ári. Gangi hagspár eftir verður núverandi tímabil eitt lengsta samfellda hagvaxtarskeiðið í seinni tíma hagsögu íslands. Mikil umsvif hafa verið í hagkerfinu en þrátt fyrir það hefur viðskiptajöfnuður við útlönd verið jákvæður. Öflugur hagvöxtur og aukin eftirspurn í efnahagslífinu hafa haft jákvæð áhrif á afkomu ríkissjóðs. Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að koma ríkisrekstrinum í jafnvægi og skila afgangi í stað halla undan- farinna ára. Um leið hefur verið unnið að því að minnka álögur á einstaklinga og atvinnulífið og stuðla þannig að aukinni fjárfestingu í hagkerfinu. Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á að styrkja stöðu ríkissjóðs enn frekar á næstu árum og að vinna að frekari lækkun ríkisskulda sem hlutfalls af landsfram- leiðslu. Því er það svo, að ekkert ríki í Evrópu hefur fengið að sjá jafn miklar breytingar á ríkisfjármálum á jafn skömmum tíma og fslendingar hafa upplifað á kjörtímabilinu. Um leið hefur athyglin beinst að peninga- stefnu Seðlabankans en um allnokkurt skeið hafa vextir erlendis verið að lækka. Á sama tíma hefur vaxtamunur íslands til lengri tíma vaxið og hefur sjaldan eða aldrei verið meiri. Ólíkt öðrum hávaxtaríkjum er verðbólga hér lág, lánshæfi landsins fer hækkandi, skuldir fara lækkandi og gjaldmiðill landsins styrk- ist stöðugt. Þetta er þversögn sem Seðla- bankinn hefur ekki náð að vinna úr og virðist nú flestum Ijóst að peningastefnunefnd hóf vaxtalækkunarferlið of seint. Þrjár lykilaðgerðir Ríkisstjóm Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks hefur ráðist í þrjár umfangsmiklar ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.