Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 34

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 34
Þessar aðgerðir hafa um leið stuðlað að því að uppgjöri við efnahagsáföll fortíðarinnar er að mestu lokið. Þessu til viðbótar koma aðgerðir til að bæta og styðja við peningastefnuna og efla stöðugleika í hagkerfinu. Við þetta mætti bæta umfangs- miklum aðgerðum til að styrkja við íbúðamarkaðinn og getu einstakling til að koma sér þaki yfir höfuðið. efnahagsaðgerðir sem munu gjörbreyta stöðu heimilanna í landinu og um leið efna- hagslífi þjóðarinnar. Þessar aðgerðir hafa um leið stuðlað að því að uppgjöri við efnahags- áföll fortíðarinnar er að mestu lokið. Þessu til viðbótar koma aðgerðir til að bæta og styðja við peningastefnuna og efla stöðug- leika í hagkerfinu. Við þetta mætti bæta umfangsmiklum aðgerðum til að styrkja við íbúðamarkaðinn og getu einstakling til að koma sér þaki yfir höfuðið. Þegar þetta er skrifað er ekki Ijóst um afdrif þeirra aðgerða. Það er sammerkt öllum þessum aðgerðum að þær eru hagfræðilega vel uppbyggðar og hafa hlotið viðurkenningu ífræðasamfélag- inu, óháð þeim pólitíska ágreiningi sen staðið hefur um sumar þeirra. Skuldaleiðréttingin: Ríkisstjórnin skilaði frá sér heildsteyptum og vel grunduðum tillögum til skuldaleiðrétt- ingar strax í lok árs 2013. Þær fela í sér lækk- un á skuldum heimila um 120 milljarða en ekki er að fullu Ijóst hver endanleg þátttaka í séreignarsparnaðarleiðinni verður. Með aðgerðinni hafa skuldir heimila færst niður og horfur á að þær lækki áfram hratt sem hlutfall af landsframleiðslu. Framkvæmd leiðréttingarinnartókst vel og hefurskulda- staða heimila batnað mikið á kjörtímabil- inu og er nú svipuð og hún var árið 2003. Kaupmáttur launa er á sama tíma orðinn hærri en nokkru sinni áður og aukning kaupmáttar launa hefur verið mun meiri undanfarið en á sambærilegum tímabilum mikilla launahækkana á undanförnum áratugum, þegar verðbólga var veruleg á sama tíma. Kaupmáttur út frá launavísitölu varð hæstur í ágúst 2007 og náði svo aftur sama stigi í nóvember 2014 en hefur aukist um 12% síðan þá. Launahækkanir hafa verið miklar síðustu mánuði og var 12 mánaða launahækkunartaktur rúmlega 13% í mars og apríl í ár. Afnám fjármagnshafta: Áætlun ríkisstjórnar íslands og Seðlabanka íslands um losun fjármagnshafta með álagn- ingu stöðugleikaskatts á þrotabú og stöðug- leikaskilyrði er ætlað að tryggja jafnvægi og greiðslujöfnuð þjóðarbúsins. Ríkir almannahagsmunir krefjast þess að losun fjármagnshafta nái fram að ganga án þess að efnahagslegum og fjármálalegum stöðugleika sé ógnað. Markmið fyrirliggjandi áætlunar byggist á því meginsjónarmiði að höftum verði lyft í áföngum án þess að jafn- vægi í hagkerfinu verði raskað og án þess að ríkissjóður eða almenningur taki á sig auknar fjárhagslegar byrðar. Með lausninni á innlendum eignum slitabúanna er komið í veg fyrir að þau orsaki gengisfall krónunnar. Skuldir ríkisins munu lækka verulega og gjaldeyrisvaraforðinn stækka. Erlend staða þjóðarbúsins stefnir nú í að verða sú hagstæðasta í hálfa öld. Bönk- um er tryggð erlend fjármögnun til langs tíma sem veitir íslenskum fyrirtækjum betri aðgang að erlendu lánsfé og styður við upp- byggingu í atvinnulífinu. Jafnframt dregur fjármögnunin úrerlendri endurfjármögn- unaráhættu bankanna. Báðar þessar aðgerðir - skuldaleiðréttingin og lausn á málefnum slitabúanna - hafa haft jákvæð áhrif á íslenskt hagkerfi. Sú síðari hefur fengið viðurkenningu erlendra aðila og hækkað lánshæfismat ríkissjóðs og fyrirtækja ríkisins aftur upp í A-flokk. Aðgerðirnar munu gerbreyta ríkisfjármálum og efnahag þjóðarinnartil framtíðar. Hrein staða þjóðar- búsins gagnvart útlöndum er hagstæðari en hún hefur verið um hálfrar aldar skeið eftir að tekið hefur verið tillit til stöðugleikaframlaga. Styrking peningastefnu: Til þess að undirbyggja bætta framkvæmd 32 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.