Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 43

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 43
legu viðskiptakerfi Evrópulanda (ETS), þar sem fyrirtæki fá úthlutað heimildum og geta uppfyllt kröfur með minnkun losunar eða verslun með heimildir. Hinn hluti losunar- innar er á ábyrgð ríkja og þarf ísland að draga úr nettólosun um rúmlega fimmtung til 2020. Ef áætlanir íslands og Noregs ganga eftir munu losunarmarkmið ríkjanna eftir2020 verða tvískipt; annars vegar munu fyrirtæki þurfa að uppfylla skyldur innan viðskipta- kerfisins, en hins vegar þurfa ríkin tvö að taka á sig skuldbindingar varðandi losun utan viðskiptakerfisins. íslensk stjórnvöld stefna að því að svipað kerfi verði við lýði eftir 2020, samkvæmt markmiðinu sem nú hefur verið tilkynnt. ísland er þegar aðili að evrópsku viðskipta- kerfi með losunarheimildir (ETS), skv. EES- samningnum. Samkvæmt því fá fyrirtæki úthlutað heimildum sem ganga kaupum og sölum á sam-evrópskum markaði og er erfitt að eyrnamerkja heimildir einstökum ríkjum. Því telja íslensk stjórnvöld fýsilegt að sam- ræma skuldbindingar sínar á heimsvísu við loftslagsreglur á evrópska efnahagssvæðinu. Þá er með þessu tryggt að íslenskt atvinnu- líf búi við sambærilegar reglur og gilda á Evrópska efnahagssvæðinu. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að aukið verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með nýju fjárframlagi ríkisins sem skipt verðurjafntá milli greinanna tveggja. f tengslum við fjárlagavinnu 2016 hefur, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnt í ríkisstjórn tillögur um að auka myndarlega við þessi framlög á næstu árum. Þessi auknu framlög til skógræktar og landgræðslu miða að því að auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti í gróður og jarðveg, bæta og endurheimta röskuð vistkerfi, efla dreifðar byggðir og skapa atvinnutækifæri á landsbyggðinni. Áhrifin koma þegarfram með aukinni framleiðslu skógarplantna og vinnu við skógræktar- og landgræðsluverk- efni og til framtíðar með stækkandi skógar- og gróðurauðlind. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem tekur á skipulagi, Á kjörtímabilinu var lög áhersla á að ferill rammaáætlunar fengi að halda áfram eins og gert var ráð fyrir. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur skilað niðurstöðum um 28 kosti sem eru nú til umfjöllunará Alþingi. Rammaáætlun er ætlað að vera málamiðlun um landsvæði sem eru tekin undirorkunýtingu annarsvegar og sett í vernd hinsvegar. fjármögnun og langtímahugsun fyrir upp- byggingu innviða á ferðamannasvæðum til verndar náttúrunni og menningarminjum. I fyrsta sinn hér á landi er unnið að heildstæðri áætlun sem varða þessi mál og nær yfir allt landið. Heildstætt skipulag, skýr stefnu- mörkun og kortlagning yfir vandamálin á ferðamannastöðum hefur skort hér á landi. Dæmi um verkefni eru hvar á að leggja göngustíga eða hvar á að setja útsýnispalla eða hvar væri hægt að búa til nýja ferða- mannastaði til að dreifa umferðinni. í nýsamþykktri Landskipulagsáætlun er langtímahugsun höfð að leiðarljósi, sem miðar að því að setja af stað stefnumótandi verkefni um land allt. Dæmi um verkefni sem eru að fara af stað, t.d. hvernig við viljum skipulegga vegi um hálendi landsins, hvernig og hvar á nýting að vera á strandsvæðum, hvar viljum við hafa vindmyllur eða flokka landbúnaðarland. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vann að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Markmiðið með endurskoðun laganna var að skýra betur framkvæmd þeirra og ná fram betri samstöðu um efni þeirra. Skýrsla, fyrsta sinna tegundar hér á landi, verður kynnt á næstunni, en þar eru náttúruauðlindir kortlagðar hver af annarri og viðmið þeirra um sjálfbæra nýtingu. Hugmyndin er síðan að gera upplýsingarnar aðgengilegar þannig að ekki sé gengið á auðlindina eða framleiðslumöguleikar tak- markaðir. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.