Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 44

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 44
Miklu skiptir að nú liggur fyrir heildstæð stefna íhúsnæðismálum ásamt fjölskyldustefnu og drögum að vinnu- markaðsstefnu. Á kjörtímabilinu var lög áhersla á að ferill rammaáætlunarfengi að halda áfram eins og gert var ráð fyrir. Verkefnisstjórn ramma- áætlunar hefur skilað niðurstöðum um 28 kosti sem eru nú til umijöllunar á Alþingi. Rammaáætlun er ætlað að vera málamiðlun um landsvæði sem eru tekin undir orku- nýtingu annarsvegar og sett í vernd hins- vegar. Rammaáætlun er ætlað að leggja stóru línurnar um vernd og nýtingu orkukosta, en ekki of ítarlegar greiningar. Fullgilding íslands á Parísar- samningnum um loftslagsmál er gríðarlega mikilvægt skref: • Á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í lok september var eftir því tekið að fsland var á meðal fyrstu þjóða til að fullgilda samninginn. • í París var gerður góður rómur að kynningu íslands en öflug kynning var á loftslagsmálum eins og endurnýjanlegri orku, landgræðslu og skógrækt. • í París lofuðu íslendingar að taka þátt og það verður vissulega átak sem hefst ekki nema að allir taki þátt, hvert og eitt okkar. • Verkefni í Sóknaráætlun eru ætluð til þess að virkja stofnanir, almenning, atvinnulíf, sveitarfélög og vísindamenn. • Dæmi um slík verkefni er efling innviða fyrir rafbíla, átak gegn matarsóun, endur- heimt votlendis auk vegvísir íslensks sjávarútvegs um samdrátt í losun og efling í skógrækt og landgræðslu. Félags- og húsnæðismál Miklu skiptir að nú liggur fyrir heildstæð stefna í húsnæðismálum ásamt fjölskyldu- stefnu og drögum að vinnumarkaðsstefnu. Einnig vinnur starfshópur að aðgerða- áætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Breyt- ingar hafa verið gerðar á húsaleigulögum, lögum um húsnæðisbæturásamt lögum um almennar íbúðir til aðstoðar efnaminni fjölskyldum og einstaklingum. Samþykktar voru stórfelldar umbætur í húsnæðismálum og kaup á fyrstu fasteign auðvelduð. Þá 42 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.