Þjóðmál - 01.09.2016, Side 45

Þjóðmál - 01.09.2016, Side 45
Ríkisstjómin hefurfengiðyfir400 frumvörp og þingsályktunartillögursamþykktar á Alþingi Þingmál ANR FJR FOR IRR MMR UAR UTN VEL Alls Frumvörp 72 75 8 73 18 32 7 54 339 Þingsályktur tillögur iar- 14 3 11 0 0 3 48 1 70 f Alls 76 78 19 73 18 35 55 55 (409 l Samþykkt þingmál á 142. - 145. löggjafarþingi (til 5. september2016) voru samþykktar breytingar á fæðingar- og foreldraorlofi ásamt frumvörpum um breytingu á lögum um húsnæðismál, fasteignalán til neytenda og almanna- tryggingar. Skerðingar á aldraða og öryrkja voru afturkallaðar og fyrir liggur frumvarp um breytingará bótakerfi almannatrygginga. Þar er um að ræða verulegar breytingar á almannatryggingakerfinu en bíða afgreiðslu Alþingis þegar þetta er skrifað. Allt frá árinu 2005 hefur verið unnið að heildarendur- skoðun almannatryggingalöggjafarinnar og ófáar nefndir og verkefnahópar komið að þeirri vinnu. Haustið 2013 var skipuð nefnd undirforystu þingmannanna Péturs Blöndals heitins og Þorsteins Sæmunds- sonar og eru frumvarpsdrögin byggð á vinnu þeirrar nefndar. Helstu markmið fyrirhugaðra breytinga eru að einfalda og skýra almannatryggingakerfið, bæta samspil þess við lífeyrissjóðina og auka stuðning við þann hóp aldraðra sem hefur lágar eða engar tekjur sér til framfærslu aðrar en bætur almannatrygginga. Nokkur áhersluatriði frumvarpsins: • Aukinn sveigjanleiki við starfslok. • Jákvæð efnahagsleg áhrif. • Samstarfsverkefni um starfsendurhæfingu og innleiðingu starfsgetumats. Sigurður MárJónsson, er upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Nauðsynlegt að setja viðskiptalífinu leikreglur Það er auðvitað angi af málinu að um leið og stjórnmálamennirnir hverfa af vettvangi, þá ryðjast fyrirtækin inn í tómarúmið og þegar leikreglurnar vantar, þá má reikna með því að menn olnbogi sig áfram af töluverðri hörku. Þess vegna mega stjórnmálamenn ekki heykjast á því að setja viðskiptalífinu heilbrigðar leikreglur þannig að enginn einn, tveir eða þrír aðilar geti náð yfirburðastöðu og drepið allt annað í dróma. Davíð Oddsson í viðtali við Morgunblaðið 13. október 2005 í tilefni afþví að hann hætti ístjórnmálum. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 43

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.