Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 51

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 51
fasa rafmagns, og er það hneisa, því að með þriggja fasa rafmagni lækkarframleiðslu- kostnaður þænda vegna ódýrari búnaðar og minni orkutapa, og gæði rafmagnsins batna vegna minna spennufalls. Með þriggja fasa rafmagni verða þeir ennfremur betur í stakkinn búnir til að auka framleiðslu sína og auka við Ijölbreytnina, þannig að ófull- nægjandi rafvæðing stendurýmsum búum fyrir þrifum. Ætti að flýta því að leysa loftlínur í dreifikerfi sveitanna af hólmi með þriggja fasa jarðstreng heim á hvern bæ. Umræður um orkunýtingu hafa gosið upp opinberlega með nokkrum hléum síðan Títanfélag Einars Benediktssonar og félaga var á dögum. Á tímum Viðreisnarstjórnar- innar 1959-1971 var bein erlend fjárfesting í stórverkefnum á íslenzkan mælikvarða, t.d. álverum, gagnrýnd af stjórnarandstöðunni og talin þjóðhættuleg. Öll sú gagnrýni hefur reynzt tilhæfulaus með öllu, enda reyna allar vestrænar þjóðir að laða til sín fjárfest- ingarfé, og reglan er sú, að beinum erlend- um fjárfestingum fylgir ný þekking, aukin framleiðni og bætt lífskjör. Iðnfyrirtæki í eigu alþjóðlegra félaga á íslandi hafa hér reynzt góð og gegn, hafa fært landsmönnum nýja framleiðslutækni og stjórnunarkunnáttu, t.d. vottaða gæðastjórnun, umhverfisstjórnun og öryggisstjórnun. Þrátt fyrir neikvæða umræðu um skattskil, hafa þau öll óneitanlega fært nærsamfélagi sínu mikinn auð og ríkissjóði líka. Dæmi má taka af álverunum. Árið 2014 greiddu þau mialSK 7 í opinber gjöld, um mialSK 15 í launakostnað og allt að mialSK 40 í kaup á vörum og þjónustu innanlands. Þannig má ætla, að heildarskattspor álfyrirtækjanna hafi numið nálægt mialSK 20 árið 2014 af tæplega mialSK 100, sem eftir urðu í landinu sem gjaldeyristekjur. Viðvarandi umræður hafa verið í landinu um raforkuverðið. Það, sem máli skiptir fyrir landsmenn varðandi verð í langtíma- samningum við iðnfyrirtæki á íslandi, er, að verðið standi undir öllum kostnaði við viðkomandi virkjanir og flutningslínur á afskriftartíma mannvirkjanna og að orkusalan Viðvarandi umræður hafa verið í land- inu um raforkuverðið. Það, sem máli skiptir fyrir landsmenn varðandi verð í langtímasamningum við iðnfyrirtæki á fslandi, er, að verðið standi undir öllum kostnaði við viðkomandi virkjanir og flutningslínur á afskriftartíma mann- virkjanna og að orkusalan skili eigend- unum að auki eðlilegri arðsemi m.v. áhættuvið fjárfestingarnar, og þarað auki er skilyrði, að umsamið orkuverð valdi ekki hækkun á verði raforku til almennings. skili eigendunum að auki eðlilegri arðsemi m.v. áhættuvið Ijárfestingarnar, og þarað auki er skilyrði, að umsamið orkuverð valdi ekki hækkun á verði raforku til almennings. Forsendur orkukaupandans til að gera langtímasamning, t.d. til 25 ára, eru, að heildarkostnaður hans, fastur og breytilegur, að orkukostnaðinum meðtöldum, verði lægri en af sams konar fjárfestingu á þægilegri og öruggari stað fyrir hann, og að áætlað sölu- andvirði framleiðsluvörunnar standi undir öllum kostnaði við fjárfestingu og rekstur og veiti fjármagnseigandanum samkeppnishæfa arðsemi fjárfestingarinnar að teknu tilliti til áhættunnar. Ef tekst að finna hinn gullna meðalveg á milli viðsemjenda, sem fullnægir öllum þessum skilyrðum, þá nást samningar. Jafnvel hið lága upphaflega raforkuverði, 3,5 USD/ MWh, sem Landsvirkjun fékk fyrir orkuna frá Búrfellsvirkjun í samningunum við Alusuisse 1966 í upphafi, en hækkaði á 9. áratuginum, dugði til að greiða upp öll upphaflegu mann- virkin vegna orkuafhendingar til ISAL á 25-30 árum. Eftir þann tíma malaði Búrfellsvirkjun gull í sjóði Landsvirkjunar og gerir enn. Þetta upphaflega orkuverð hefur í tímans rás u.þ.b. 11-faldazt með auknu trausti eigenda verksmiðjunnar á íslandi sem landi til að hætta fé sínu í, aukinni orkuafhendingu frá nýjum og dýrari virkjunum og með flutn- ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.