Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 63

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 63
KolamökkuryfirReykjavíkum 1930. fyrir niðurgreiðslur til vind- og sólarorkuvera, en eðli sínu samkvæmt geta þau ekki leyst grunnaflsvinnslu kjarnorkuveranna af hólmi. Afleiðing róttækrar orkuumbyltingarstefnu Þýzkalands,„Energiewende", hefurtil skamms tíma verið aukin hlutdeild kolakyntra raforku- vera þar í landi. í Evrópu og um víðan heim er opinn markaður fyrir nýjar og sjálfbærar aðferðir við vinnslu raforku, og af nokkrum þunga er unnið að þróun nýrrar tækni, sem brúað geti bilið yfir í varanlega lausn á orkumálum heimsins. Vegna þessa og strangra skuldbindinga allra ríkisstjórna í Evrópu á Loftslagsráðstefn- unni í París í desember 2015, sem útheimta í raun orkubyltingu, eru orkumál Evrópu, eins og raunar stjórnmálin og sameiginlega myntin, evran, í uppnámi árið 2016, hundrað árum eftir mikla bardaga í Frakklandi (orrustan við Somme) og í Rússlandi um forystuhlutverkið í Evrópu. Á báðum víglínum gegndi Reichs- wehr, her Vilhjálms 2., Þýzkalandskeisara, lykilhlutverki, þar sem þessi afkomandi Prússa- kónga stefndi á að ýta Vínarkeisara, Rússa- keisara og ríkisstjórn Frakklands út í horn, svo að Berlín ásamt Lundúnum yrðu valda- miðstöðvar Evrópu. Að útvega Þjóðverjum lífsrými í sólinni (skírskotun til nýlendnanna) var viðkvæðið þá, en brezka hernum var þá óvænt beitt í Frakklandi til að stöðva þessi útþensluáform Prússa. Sagan endurtekur sig nú að breyttu breytanda (Brexit), þar sem Englendingar ætla að mynda efnahags- legt og stjórnmálalegt mótvægi við forystu Þjóðverja á meginlandinu. Uppnámið í orkumálum, efnahagsmálum og stjórn- málum Evrópu hefur ekki náð til íslands, þar sem góðæri ríkir á sama tíma og stöðnun ríkir í Evrópu og jafnvel kreppa í Suður- Evrópu. íslendingar þurfa að vanda sig vel í þessari flóknu stöðu til að verja hagsmuni sína, en þeir verða bezt tryggðir með fullveldi landsins og greiðum viðskiptum við alla, sem við okkur vilja verzla. Á íslandi gekk rafvæðing landsins hægt framan af 20. öldinni, og hún var á seinni skipunum m.v. önnur Evrópulönd. Þetta á við um dreifingu orku frá vatnsorkuverum og síðar jarðgufuverum um sveitir landsins, þorp og bæi, og húsnæði hérlendis var hitað með kolum, koxi eða olíu fram yfir miðja 20. öldina og til sveita víða fram um 1990.TÍI er Ijósmynd af Reykjavík frá 1930, sem sýnir kolamökk yfir Reykjavík, en 20 árum síðar höfðu þar orðið umskipti til hins betra í loft- gæðum og kostnaði við upphitun húsnæðis með innleiðingu hitaveitu frá borholum með upp undir 90°C heitu vatni. Til er og mynd af stríðsleiðtoganum Winston Churchill frá sumrinu 1941, þar sem hann kynnir sér hitaveituframkvæmdir í Reykjavík á leið heim affundi með Roosevelt, forseta Bandaríkjanna ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.