Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 66

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 66
möguleikar verða einnig fyrir hendi fyrir fiskiskipin. M.v. við núverandi eldsneytis- notkun munu íslenzku fiskiskipin árið 2050 þurfa 1,2 TWh af raforku, og einnig munu erlend fiskiskip þurfa raforku í íslenzkum höfnum. Hafnir landsins gætu þurft að afhenda um 200 MW meðalafl á ári innan 20 ára. Stærstu hafnir gætu þurft að geta afhent samtímis 50 MW, sem gæti útheimt 2-3 dreifistöðvar við stærstu hafnirog eina dreifistöð við flestar hafnir. Rafkerfi hafna mun þurfa gagngerrar endurskoðunar við. • Millilandaskip og flugvélar notuðu 249 kt af eldsneyti eða 34 % af heild. Rafvæðing þeirra, bein eða óbein með framleiðslu eldsneytis, mun verða langt komin árið 2050 og þarfnast um 1,5 TWh/ár af raforku. Heildarraforkuþörf árið 2050,4,3 TWh, til að leysa fljótandi jarðefnaeldsneyti af Fljótdalsvirkjun. Heildarraforkuþörfárið 2050, til að leysa fljótandijarðefnaeldsneyti afhólmi, er rúmur fimmtungur núverandi raforkuvinnslu í iandinu. Til að anna þessu átagi þarfað virkja 600-700 MW, sem ersvipað virkjað afl og í Fljótsdalsvirkjun (Kárahnjúkar). Mynd: Landsvirkjun hólmi, er rúmur fimmtungur núverandi raforkuvinnslu í landinu, og er svipað orkumagn og nú er notað í landinu utan langtímasamninga, þ.e. raforka til heimila og almennrar atvinnustarfsemi í landinu. Til að anna þessu álagi þarf að virkja 600-700 MW, sem er svipað virkjað afl og í Fljótsdalsvirkjun (Kárahnjúkar). Frá því að farið var að selja orku frá Búrfells- virkjun árið 1969, hefur stóriðjan í raun greitt niður raforkuverð til almennings. Ef virkjað verður og reistar flutningslínur fyrir hag- stæða raforkusölu til nýrrar stóriðju samhliða aukinni raforkusölu til almennings í stað notkunar hans á jarðefnaeldsneyti, þá kann að takast að halda raforkuverðhækkunum vegna þessarar miklu rafvæðingar, 600-700 MW, í skefjum. Þá verður kostnaður notenda vegna þessarar nýju raforkunotkunar um 75 mialSK/ár með 24% virðisaukaskatti, og þeir spara sér þá í eldsneytiskostnað um 175 mialSK/ár m.v. hráolíuverð 50 USD/ tunnu, svo að árlegur orkusparnaður verður um 100 mialSK. Þar sem Ijárfestingarþörf í virkjunum, flutningslínum og dreifikerfum til notenda verður væntanlega undir 400 milkr, þá er Ijóst, að myljandi arðsemi verður af þessum framkvæmdum. Raforka til ráöstöfunar á íslandi Á tímabilinu 1970-2010 var yfirleitt gert ráð fyrir, að hægt væri að virkja um 50TWh/ár af raforku úr vatnsföllum og jarðgufu með hag- kvæmum hætti. Síðan þá hefur vindorkan bætzt við sem frumorkugjafi, og öldu eða sjávarfallavirkjanir kunna að bætast við, en engu að síður hefur verðmat á óraskaðri náttúru hækkað mikið frá þessu„virkjana- tímabili", svo að óráðlegt er að reikna með meiru en 35 TWh/ár af raforku úr íslenzkri náttúru. Nú þegar hafa verið virkjaðar eða veitt leyfi til að virkja tæplega 20TWh/ár, og samkvæmt Verkefnisstjórn RÁ 3'3) eru nú 18 virkjanakostir í nýtingarflokki, 1421 MW að afli og 10,3 TWh/ár að orku. Að auki eru virkj- anir með orkuvinnslugetu samtals 9,1 TWh/ ár í biðflokki. Ef reiknað er með, að samþykkt verði á næstu rúmlega þremur áratugum 64 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.