Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 68

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 68
ARLEGUR RAFMAGNSKOSTNAÐUR HEIMILA A NORÐURLÖNDUM (08.16) forsendur: 4.800 kWst ársnotkun; heimild: [stærstu orkufyrirtæki í hverri höfuðborg] 300.000 ISK 200.000 ISK 190-713 ISK 100.000 ISK 0.000 ISK E CL 3 E •o j* o —' (/) tt) x Samtals á ári -o in O Grafik: Samorka mengunarlega. Frammi fyrir þessari spurningu munu stjórnmálamenn standa nú og á næstu árum. í komandi kosningabaráttu fyrir næstu Alþingiskosningar verður fróðlegt að krefja þá um afstöðu sína til þessa máls. Nidurstaða Forráðamenn og stjórn Landsvirkjunar mótuðu fyrirtækinu á árunum 2009-2010 nýja stefnu, að því er virðist án beinnar aðkomu Alþingismanna, þó að málið snúist Sýnir þetta enn og aftur, hversu brýnt er að setja fyrirtækinu eigandastefnu með lýðræðislegum hætti. Nýja stefnan var mörkuð á grundvelli vonar um skjótfenginn gróða af raforkusölu til Englands. Vonin var reist á mjög brattri spá Landsvirkjunar o.fl. um þróun raforkuverðs á Englandi 2010- 2030. Þróunin varð með þveröfugum hætti, þannig að árið 2016 er heild- söluraforkuverð á Englandi um 40% lægra en árið 2010. um ráðstöfun náttúruauðlinda í miklum mæli og þrátt fyrir, að fyrirtækið er alfarið í eigu ríkissjóðs. Sýnir þetta enn og aftur, hversu brýnt er að setja fyrirtækinu eigandastefnu með lýðræðislegum hætti. Nýja stefnan var mörkuð á grundvelli vonar um skjótfenginn gróða af raforkusölu til Englands. Vonin var reist á mjög brattri spá Landsvirkjunar o.fl. um þróun raforkuverðs á Englandi 2010- 2030, þar sem búizt var við allt að 7%/ár raunhækkun á raforkuverði, sem leitt hefði til tvöföldunará raunverði raforkunnará 10 árum. Þróunin varð með þveröfugum hætti, þannig að árið 2016 er heildsöluraforkuverð á Englandi um 40% lægra en árið 2010. Samt virðast forkólfar Landsvirkjunar, a.m.k. sumir, vera enn við sama heygarðshornið, sem er óásættanlegt fyrir eigendur fyrirtækisins að mati höfundar. Verkefnið í heild sinni, virkjanir og flutnings- línur á íslandi, sæstrengur og endamannvirki hans, getur ekki staðið flárhagslega óstutt af opinberum aðilum, og með opinberan stuðn- ing frá Bretlandi er ekki á vísan að róa. Verkefnið er tæknilega flókið í hönnun, framkvæmd og rekstri, og því fylgir mikil 66 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.