Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 69
tæknileg og fjárhagsleg óvissa fyrir alla, sem hlut ættu að máli í þessu verkefni. Ekki sízt gætu orðið þeir atburðir í rekstrarsögu strengsins, sem setja mundu rekstur hans í uppnám, bæði tæknilega og fjárhagslega, og um þessa hlið málsins hefur hingað til lítið sem ekkert verið fjallað í skýrslum um verkefnið. Óhjákvæmilega mundi verkefnið, ef af yrði, leiða til raforkuverðhækkunará íslandi til allra notenda án langtímasamninga strax og til hinna væntanlega síðar, og velja yrði á milli nýrrar raforkunýtingará íslandi og raforkusölu inn á téðan sæstreng. Þáttur í þessari viðbótar raforkunýtingu hér innanlands er rafvæðing farartækja á láði, legi og í lofti. Hægt er að velja á milli hennar og endurheimt votlendis til að uppfylla skuld- bindingar íslands gagnvart Parísarsamkomu- laginu í desember 2015. Hagkvæmast fyrir íslendinga og heilnæmast er væntanlega að rækta skóg á ónýttu og þurrkuðu landi og láta hann taka upp koltvíildið frá sverðinum og breyta því í nytjavið. Á þessu fara nú fram rannsóknir hjá Skógræktinni o.fl. hérlendis. Tilvisanir 1) Mestri gjaldeyrisöflun landsins árið 2015 stóð ferðaþjónustan undir, ríflega 400 mialSK (milljörðum króna). í öðru sæti var iðnaðurinn með 331 mialSK, í þriðja sæti sjávarútvegurinn með 265 mialSK og í fjórða sæti landbúnaðurinn með 14 mialSK. Alls nam útflutningsverðmætið 2015 1010 mialSK, en innflutningsverðmætin námu 650 mialSK FOB, sem gefur 360 mialSK í jákvæðan viðskipta- jöfnuð við útlönd eða um 17% af VLF. Þetta er einn af hornsteinum stöðugleikans, sem um þessar mundir ríkir í hagkerfinu þrátt fyrir þenslu á vinnumarkaðinum og hagvöxt um 5% í ár. Vöruskiptajöfnuðurinn var hins vegar neikvæður um 30 mialSK árið 2015. 2) Miðgengi ISK/USD árið 2015 var 131,9. 3) Skýrsla„Verkefnisstjórnar sæstrengs" til iðnaðar- og viðskiptaráðherra, 12. júlí 2016. í „Skýrslunni" er afar varfærin spá um aukningu almennrar raforkunotkunar á íslandi tímabilið 2015-2050 eða aðeins 92 GWh/ár (1 gígawatt- stund=1000 megawattstundir, =1000 MWh) samanborið við 277 GWh/ár meðaltalsaukningu 2008-2014. Skýrsluhöfundar„gleyma" að taka tillit til rafvæðingar samgöngugeirans 2015- 2050 á íslandi. Það er hins vegar gert í orkuspá Orkustofnunar, en með of varfærnum hætti. 4) Skotar eru nánast sjálfum sér nógir um raforku frá vatnsaflsvirkjunum sínum og vindraf- stöðvum, svo að flytja mundi þurfa allt aflið frá fslandi frá Skotlandi til Englands um nokkur hundruð km leið eftir flöskuhálsi, sem mundi þarfnast stækkunar við. 5) Egill Benedikt Hreinsson, prófessor í rafmagns- verkfræði við HÍ,„Meingallað skref í ákvörðunar- ferli sæstrengs", Fréttablaðið, 19. júlí 2016. 6) http://bjarnijonsson.blog.is 7) Skúli Jóhannsson, verkfræðingur,„Bilun í Basslink-sæstrengnum 16. desember 2015, Morgunblaðið, 9. júnf 2016. 8) Á veffréttasíðu, http://www.abc.net.au/news , var frétt af því 24. júní 2016, að strengurinn bilaði aftur fáeinum dögum eftir endurinnsetn- ingu að frumviðgerð lokinni. BASSLINK mun þó hafa komizt í rekstur um einum mánuði síðar, en höfundur hefur ekki upplýsingar um, hvers vegna erfiðlega gekk að koma honum inn aftur. 9) BASSLINK-harmsagan gæti bent til 10 ára streng- endingar án bilunar eða 10 ára rekstrartíma af hverjum 11 á„strengævinni". Rekstrarkrafan til ISSLINK (Tenging Island-Skotland) yrði væntanlega að afhenda 1000 MW aðjafnaði á ári fyrstu 25 árin, en ekki 900 MW, eins og reynslan af BASSLINK gefur til kynna, að reynd- in sé um sæstrengi í fararbroddi tækniþróunar- innar á þessu sviði á hverjum tíma. 10) Fyrir orkuflutning til Skotlands um sæstreng er ætlunin að setja upp vindorkulundi að hámarksafli 300 MW, sem þá framleiða 120 MW hérlendis að jafnaði á ári, og stækka vatnsorku- ver til að geta nýtt vatn, sem annars rennur framhjá hverflum. Vegna stutts nýtingartíma slíkra virkjana er ekki hægt að búast við meiru en 40 MW frá þeim að meðaltali yfir árið. 11) Hagfræðistofnun Háskóla íslands, skýrsla nr. C13:02 - Þjóðhagsleg áhrif sæstrengs, maí 2013. Gengi 15.05.2013: USD 1 = ISK 123. 12) Stefán Gunnar Sveinsson, sgs@mbl.is, Morgun- blaðið, 24. júní 2014,„Kapallinn gengur ekki upp", viðtal við dr. Baldur Elíasson, fyrrverandi yfirmann hjá hinni alþjóðlegu raftæknisam- steypu ABB. USD 1 = ISK 114 á þessum tíma. 13) „Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða", http://www.ramma.is. Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, var rafveitustjóriISAL tímabilið l.janúar 1981 -28. febrúar 2015. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.