Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 72
Á landfundaskeiði upp úr 1400, upphafi velmegunarskeiðs í sögu Evrópubúa, tóku íbúar álfunnar að eigna sér mannvistarstaði utan Evrópu og gera að nýlendum sínum. Á þeim stöðum komu Evrópumenn sér upp í senn ódýru vinnuafli og hráefni úr jörð til að smíða úr vélar og ámóta fyrir tækniþekkingu sem leidd var af upp- götvunum evrópskra vísindamanna á lögmálum náttúrunnar. - Arabar í Norður-Afríku og Miðausturlöndum bjuggu einnig yfir þekkingu á náttúru- lögmálunum en sú þekking varað hætti austurlandabúa hugleiðsluþekk- ing, hún var ekki nema að litlu leyti álitin til praktískra nota heldur var og er enn samofin viskuleit með tilvísun á eilíf líf samkvæmt fyrirfram gefinni formúlu um hvernig því sé háttað. aðra. Erfðir setja kynþáttum takmörk og ákveða einkenni þeirra, útlit og lifnaðarhætti. Á móti vega svo hin menningarlegri sérkenni araba sem annarra stofna mannkynsins. Brennandi sólarhiti á daginn. Hitinn niður- undir frostmarki á nóttunni. Fólk sem lifir við slík skilyrði og verður þar að auki að byggja allt sitt á strjálum vatnsbólum í ógróinni auðn sem nær þúsundir kílómetra frá vestri til austurs; af því fólki er þess helst að vænta að réttlætisskynið verði harðneskjulegt og siðir fastgrónir í hefðir sem leggja verði lífið undir til að varðveita. Hvort tveggja gildir um araba. Þegar svo að því kom að þeir drógu sig saman í stærri einingar undir merki eins guðs, Allah - fyrir áhrif frá þeim kristnu sem lærðu sama sið af gyðingum - þá varð sá guð, eins og guðir verða alltaf, spegilmynd þess sem helst einkenndi það samfélag manna sem gerst höfðu átrúendur hans. Það er ekki mikill munur á Jave gyðinga og Allah múslíma. Síðarnefndur á fremur uppruna að rekja til hinna fjarlægari austurlanda og er að sama skapi ópersónulegri enda er bannað að fjalla um Allah með persónulegum móti. Um almættið er ekki efast af hvorugum kynstofn- inum, aröbum eða gyðingum, en hvorugur forsjáandinn er góður í kristilegum skilningi, Jave eða Allah, enda hafa menn lítið með slíkt almætti að gera við þau lífsskilyrði sem mönnum eru búin við Miðjarðarhafsbotna og á Saharaeyðimörkinni. Allah, mátturinn sem dýrkaður er af múslímum, tekur til mannsins alls, jafnt þess sem kristnir menn álíta hið illa, og persónugera með sínum hætti, og hins sem talið er hið góða af hinum sömu mönnum. Og er meðal araba líklega fremur bundið æru og stolti en gæsku, að skilningi kristinna manna. Á landfundaskeiði upp úr 1400, upphafi velmegunarskeiðs í sögu Evrópubúa, tóku íbúar álfunnar að eigna sér mannvistarstaði utan Evrópu og gera að nýlendum sínum. Á þeim stöðum komu Evrópumenn sér upp í senn ódýru vinnuafli og hráefni úr jörð til að smíða úr vélar og ámóta fyrir tækniþekkingu sem leidd var af uppgötvunum evrópskra vísindamanna á lögmálum náttúrunnar. Arabar í Norður-Afríku og Miðausturlöndum bjuggu einnig yfir þekkingu á náttúrulög- málunum en sú þekking var að hætti austur- landabúa hugleiðsluþekking, hún var ekki nema að litlu leyti álitin til praktískra nota heldur var og er enn samofin viskuleit með tilvísun á eilíf líf samkvæmt fyrirfram gefinni formúlu um hvernig því sé háttað. Á þessu nýlenduskeiði í sögu Vestur- veldanna lá beint við að landsvæði araba, sem svo nærri Evrópu lágu, yrðu fyrir barðinu á innrásarliðum þaðan. Og það því fremur sem vegur Evrópuríkjanna í vestri og norðri varð meiri. Grikkir herjuðu á araba á tíð Alexanders mikla. Síðar gerðu Rómverjar þau ánauðug sér og réðu um tíma öllum hinum forna arabaheimi. Uppúr næstsíðustu þúsaldarmótum, á þeim tíma sem ísland var að byggjast, fóru Norður-Evrópumenn svo- kallaðar krossferðir til arabalandanna fyrir botni Miðjarðarhafs gegn siðvenjum heima- manna í nafni hins kristna siðar. Nýlendu- skeiðið hneppti þessi lönd í efnahagslega ánauð. Og í seinni heimsstyrjöldinni börðust 70 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.