Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 74
og alltaf áður þar sem það var hægt. En hlutu að svo komnu að skipa uppskerunni um borð í skip sem sigldu með hana í fjarlægan heimshluta. Konur þjónuðu innrásarliðinu til borðs og sængur samkvæmt siðum sem voru heimamönnum óskiljanlegir, eða að minnsta kosti fáfengilegir. 7. Eftir lok seinna stríðs Eitt með öðru sem orsakaði minnimáttar- kennd þýsku þjóðarinnará heimstyrjaldar- árunum síðari var að Þjóðverjar áttu að svo komnu næstum engar nýlendur sjálfir en nágrannaþjóðir þeirra margar. Þær þjóðir áttu jafnvel eftir orðlaginu stóran hluta heimsbyggðarinnar. Þar með taldar námur sem möluðu eigendunum gull, silfur, demanta, eir og svo hina nauðsynlegri málma fyrir iðnbyltinguna í heimalandinu sem fylgt hafði í kjölfar vísindauppgötvana Vesturlandabúa á 18.-19. öld. Einræðisherrann sem náði þýsku þjóðinni á sitt vald á fjórða áratug 20. aldar- innar, og ætlaði sér og sínum heimsbyggðina alla í framhaldi af því, var haldinn af þörf fyrir slíkt jafnræði við nýlenduveldin. Helsta markmið Þjóðverja með seinni heimstyrj- öldinni var að afla þýsku þjóðinni hráefnis og vinnuafls til að standa undir iðnaði sínum og erfðarétti og þar með byggja upp stórveldi hins æðsta kynstofns sem þeir töldu sig tilheyra og alkunna er. Minna er í það lagt að nýlenduþjóðirnar reyndust þeim milljónum manna sem undir þær voru settar litlu betur en Þjóðverjar óvinum sínum á stríðstímanum fyrri og þeim síðari. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Við það mikla ójafnvægi sem skapaðist á 20. öldinni, einkum vegna stórstyrjaldanna beggja, raskaðist allt jafnvægi heimsbyggð- arinnar. Annað sem leiddi til þess að hin vanabundna stjórnsýsla nýlendnanna fór úr skorðum var þær miklu tækniframfarir sem á styrjaldarárunum leiddi af þróun fjarskipta og sjálfvirkni sem mikil áhersla vará lög á þeim tíma til að spara mannskap.Tækniframförum seinni heimstyrjaldarinnar, einkum fjarskipt- um, fylgdi að þörfin fyrir setulið í nýlendunum, sem verið hafði mikil á blómaskeiði nýlendu- veldanna, dvínaði skjótt og þar með einnig þörfin fyrir aðflutta yfirstétt. Stjórnsýslan var í helstu atriðum flutt til Evrópu, til síns upprunalands, og nýting auðlinda nýlendanna færðist yfir á stórfyrirtæki sem síðan hafa bundið hinar fyrrverandi nýlendur enn frekar í fjötra auðsins en áður var. Á komst viðskiptasiðferði á nútímavísu í þeim löndum í stað boðskapar nýlenduveldanna um ofurmennsku hins hvíta kynstofns gagnvart svörtum mönnum, rauðum, gulum. Þjóðverj- ar voru ekki einir um trúna á yfirburði hvíta kynstofnsins. Sú trú hefur mótað menningu Vesturlandanna allt frá því á landfunda- tímanum. Við slík kjör þurftu arabar að búa á nýlendu- skeiðinu fyrir ágengni Evrópubúa. Menning araba, siðvenjur, jafnvel þeir sjálfir höfðu ekki sjálfstæða merkingu fyrir vestræna menn um aldir. Spor í þá átt að létta þessari ánauð var stigið á síðustu áratugum 20. aldarinnar með hugtakinu„Þriðji heimurinn" sem þá vartekið að nota um öll hin nýfrjálsu lönd. Þau lönd höfðu verið skákuð af, oft án teljandi umhugs- unar, þvert á yfirráðasvæði ættbálkanna sem fyrir voru á landsvæðum sem komist höfðu undir stjórnsýslu hinna aðkomnu. Skákirnar höfðu svo verið álitnar af innrásarmönnum hlutaraf stórveldum Evrópubúa og fengið nýja merkingu út á það. En svo lauk því yfir- ráðatímabili þessara stórvelda um og upp úr heimstyrjöldinni síðari og frumbyggjarnir hlutu frelsi nánast óundirbúið, svartir menn og gulir. Við brottflutning hinna hvítu manna, yfirstéttarinnar, frá nýlendunum, skapaðist mikill vandi fýrir hina innfæddu, að viðhalda kennimörkum hins brotthorfna aðkomufólks, jafnt siðum sem landamerkum. Innfædd- ir höfðu kynslóðum saman lotiðframandi siðavenjum nýlenduherranna sem höfðu lagst á eitt um að brjóta niður hinar upprunalegri siðvenjurfrumbyggjanna og innræta þeim nýja og oftar en ekki framandi siði miðað við aðstæður. Hvort heldur það var þjóðerni eða þjóðfélag, sem innfæddirtöldust hafa endurheimt að drottnurum sínum burtgengn- um, þá reyndist, þegar lengra leið, hvort 72 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.