Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 77
Mönnum er kennt og þar umfram komast menn upp á lag með að kenna sér sjálfir. Slikir áunnir eiginleikar erfast ekki, samkvæmt Darwin. En við menn höfum fundið upp aðferðir til að tosa þá fjötra sem náttúruvaiið var dýra- fræðingnum breska samkvæmt fræðum hans. tilvísanir á markmið hugverka okkar hvers um sig. Maðurinn stjórnast því ekki nema af takmörkuðu leyti af eðlishvötum. En það hlýtur hann að hafa gert sem tegund framan af þróunarsögu sinni eins og allar dýrategundir sem þrífast án afskipta manna. Frummenn hafa treyst á skynjun sína og ósjálfráða úrvinnsla innsæis síns. Hinn menningarlegi maður stýrist einnig af skilningarvitum sínum að nokkru leyti en treystir jafnframt á flókinn vefnað orða og annarra tákna sem þjónar einum og sama tilgangi - þeim að frelsa hann frá vistkerfinu og hinum grimmdarlegu lögmálum þess. í sem stystu máli sagt þá greinir maðurinn sig frá öðrum dýrategund- um í því að hann stjórnar eðlisávísunum sínum sem hann hefur gert meðfærilegri á þróunarskeiði sínu en jafnvel þeirra dýra- tegunda sem hann hefur gert að húsdýrum sínum á ferli sínum frá frummönnum til okkar nútímamanna. Mönnum er kennt og þar umfram komast menn upp á lag með að kenna sér sjálfir. Slíkir áunnir eiginleikar erfast ekki, sam- kvæmt Darwin. En við menn höfum fundið upp aðferðir til að losa þá fjötra sem náttúru- valið var dýrafræðingnum breska samkvæmt fræðum hans. ímyndir menningar, hver sem hún er, eru ekki til komnar fyrir lífslögmál heldur trú manna á samþykktar merkingar sín í milli og þar með á gildi þeirra fyrir okkur menn, hvað sem eðlisþörfum líður. Með því að taka mið af ímyndum sem mönnum lærist að bregðast við eins og væru náttúrufyrir- brigði, hefur mönnum lærst að stýra þróun samfélaga og þar með hafa áhrif á þróunar- ferli eftirkomenda sinna. Með þessum hætti hefur náttúruvalið, sem segir af í fræðum Darwins, fyrir löngu öðlast hliðstæðu í sam- félögum mann sem jafna má til vísvitaðrar ræktunará þeim eiginleikum manna sem álitnireru æskilegri en aðrir. Einkum kemur þessi ræktum manngerða fram í skólum, allt frá launhelgum fornþjóða til opinna skóla nútímans. Einnig ganga atvinnustéttir í arf eða hafa löngum gert. í sama tilgangi hefur hjúskaparstétt manna verið ákveðin fyrir- fram lengstafá þróunarferli mannkynsins. Margskonar aðrar siðareglur hljóta að hafa haft mikil áhrif á þróunarferil manna, jafnvel á útlit og manngerðir. Hinn svokallaði týndi hlekkur milli dýrs og manns er ekki tilkomin fyrir stökkbreytingu eða aðrar sambærilegar hendingar náttúrunnar heldur fyrir tækni og samfélagsmótun mannlegs hugvits. Það er vert að fara með þetta álit lengra og spyrjast fyrir um meginmun sem er á líkamseinkennum manna og villtra dýra svo sem um sérstætt útlit manna samanborið við apa sem næstir mönnum eru í þróun tegundanna. Hver svo sem formerkin eru eða hafa verið liggur beint við að álykta að menn rækti sig sjálfir undir öðru og siðrænna yfirskyni en þetta orðalag ber með sér. Maðurinn er dýrategund sem í verulegum mæli hefur öðlast getu til að stýra þróun sinni með meðvituðum hætti. Menn hafa seilst upp fyrir sig eftir ímynduðum fyrirmyndum, fundið sér hliðstæður í goða- myndum sögusagna og hefðbundinna Ijóða fyrir tilstyrk mannlegs máls. Menn hafa á öllum tímum hlotið slíkt siðferðislegt uppeldi ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.