Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 84

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 84
eftir kosningarnar um það, að þingflokkurinn og stjórn flokksins væru uþplýst jafnharðan um gang mála, varð reyndin önnur þegar fram í sótti. Ákvarðanir voru teknir í þröngum hópi og síðan lagt að þingflokknum að samþykkja gerðan hlut. Smám saman kom í Ijós að oddvitar ríkisstjórnarflokkanna höfðu komist að samkomulagi fyrir kosningar, eins og áður er drepið á, og var því málið auðvelt fyrir Samfylkinguna en tók tíma að sveigja þingflokk Vinstri grænna til samþykktar. Mörgum flokksmönnum, bæði á þingi og utan þess, gramdist þessi ofuráhersla á ESB-umsóknina miðað við þau risavöxnu vandamál sem blöstu við í ríkisfjármálum, fjöldauppsagnir og vaxandi atvinnu- leysi og bága stöðu heimilanna. Hér er rétt að rifja upp ummæli Kristrúnar Heimisdóttur, fyrrverandi aðstoðarkonu Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur, á naflaskoðunarfundi Samfylking- arinnar þann 4. septemþer 2010. Þar var m.a. rætt um lcesave-málið og talið hafa verið óheppilegt að Svavar Gestsson væri í forsvari fyrir íslendinga í samningunum við Breta og Hollendinga veturinn 2009. Kristrún sagði þá um aðkomu Svavars að málinu: Ég held að ástæðan fyrir því að Svavar Gestsson var formaður samninganefndar um lcesave málið sé sú að þeir, sem sömdu stjórnarsáttmálann fyrir okkur í vinstri stjórninni í ársbyrjun 2009, voru nánast búnir að samþykkja að hann yrði aðal- samningamaður um Evrópusambandið," sagði Kristrún í máli sínu.„í staðinn þá varð hann samningamaður í lcesave málinu. Og það er vegna þess að menn eru svo óskap- lega mikið að gefa eftir stöðuna um þessa grundvallarhagsmuni, eins og menn hafa gert í lcesave málinu og ESB-málinu - þeir víkja og við náum ekki þeim árangri sem við ættum að ná. Þessi ummæli endurvöktu þá spurningu, hvort Samfylking og Vinstri grænir hefðu samið um að sækja um aðild að ESB þegar minnihlutastjórnin var mynduð í byrjun febrúar. Ögmundur Jónasson kvaðst ekki minnast þess þegar Ómar Friðriksson spurði hann út í þessi ummæli í Morgunblaðinu 8. desember 2010: Eins og ég man þetta mál þá var verið að takast á um það alveg fram undir myndun núverandi ríkisstjórnar vorið 2009 hvort og hvernig ætti að standa að aðildarumsókn gagnvart Evrópusambandinu. Þá var það okkar lína íVinstri hreyfingunni - grænu framboði að heppilegast væri að spyrja þjóðina fyrst hvort hún væri reiðubúin að Ijá samþykki sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu," segir Ögmundur.„Það fékkst ekki samþykkt af hálfu Samfylkingarinnar. Þetta var okkar tillaga sem ekki náði fram að ganga." Ögmundur segist hafa lýst þeirri afstöðu sinni strax á árinu 2008 að hann teldi þetta vera deilumál af þeirri stærðargráðu að það yrði að fá niðurstöðu í lýðræðislegri kosningu um hvað þjóðin vildi.„í mínum huga var ekki stóra málið hvenær sú þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram. Það breytir því ekki að stefna flokksins fram að myndun ríkisstjórnarinnar var sú, og ég var eindregið þeirrar skoðunar, að heppi- legast væri að spyrja þjóðina fyrst," segir Ögmundur. Kristrún Heimisdóttir segir í tölvupósti til höfundar að hugmyndir um Svavar sem samningamann gagnvart ESB hefðu komið upp í lok apríl 2009 en hætt verið við það vegna andmæla fólks úr röðum Samfylkingarinnar. Hún bætir við að hún hafi ekki vitað um óopinbert samkomulag um ESB umsókn fyrir kosningar enda hefði hún ekki verið að ræða um það á fyrrnefndum fundi og bætir við: Mér varð aldrei kunnugt um óopin- bert samkomulag fyrr en kom að því að samþykkja stjórnarsáttmála eftir kosning- ar. Þá var mér sagt að slíkt lægi fyrir sem andsvar við harðri gagnrýni minni á að sáttmálinn dygði ekki - væri ekki raunveru- Kristrún Heimisdóttir 82 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.