Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 85

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 85
legur samningur. Mín skoðun hefur líka alltaf verið sú að það hafi reynst óheillaspor að koma ekki hreinna fram í þessu máli. Vinstri stjórnin missti sína stöðu í frum- bernsku vegna leyndarhyggju og vondra samninga um lcesave sem frá upphafi voru ófullnægjandi hagsmunagæsla fyrir fsland og misskilin sátt við Evrópu.Tengingin sem gerð var við ESB málið var þek- kingarleysi og misskilningurfrá A-Ö. Fundir þingflokksins voru haldnir í húsnæði Alþingis í Vonarstræti, húsinu sem Skúli ogTheódóraThoroddsen byg- gðu og hefur nú verið flutt í Kirkjustræti. Því má skjóta hér inn að það hús var í byggingu í byrjun tuttugustu aldar, einmitt þegar baráttan um Uppkastið svonefnda fór fram árið 1908, en andstæðingar þess, með SkúlaThoroddsen íbroddi fylkingar, töldu í því felast stórkostlegt afsal landsrét- tinda. Fundirnirfóru yfirleitt þannig fram að Steingrímur stóð við stóra töflu og teiknaði upp mögulegar sviðs- myndir af þróun mála. Hann hafði því oftast orðið og stýrði umræðunum. Jón Bjarnason segir að Steingrímur hafi jafnan borið inn á fundina kröfur Samfylkingarinnar, en aldrei sýnt nein skrifleg gögn um þær kröfur til að styðja mál sitt. Þetta var því í raun hans túlkun á viðhorfum forystu Samfylkingar- innar. Aldrei var haldinn sameiginlegur fundur með þingmönnum beggja flokkanna og tillögur eða drög að stjórnarsáttmála gengu ekki milli þeirra fyrr en samstarfs- yfirlýsingin var fullbúin og henni mátti svo ekkert breyta. Steingrímur segist í margnefndri minningabók hafa nýtt sér þá glufu, sem var opnuð með landsfundarsamþykktinni um veturinn og fyrr er rakið: Landsfundur VG leggur áherslu á að aðild íslands að ESB eigi að leiða til lykta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Landsfundur telur mikilvægt að fyrirkomulag þjóðaratkvæða- greiðslu fái rækilega umræðu. Þessi ályktun„bar þó í sér að ákvörðun um aðild ætti að ráðast í þjóðaratkvæðagreiðslu sem varð grunnurinn að lendingunni í ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.