Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 87

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 87
grundvallarskilyrði. f meginatriðum snúast þau um að aðildarríki samþykki sáttmála Evrópusamþandsins, markmið þeirra og stefnu og þær ákvarðanir sem teknar hafa verið [síðan] þeir öðluðust gildi. Gengið er út frá því að umsóknarríki sækist eftir aðild.... f samanteknu máli má því segja að erfitt geti reynst að ná fram varanlegum undanþágum frá reglum samþandsréttar í þeirri merkingu sem hér er lögð í það orðasamband. Það á sérstaklega við á sviði fiskveiða og landþúnaðarmála þar sem stefnan er sameiginleg og Evrópusam- bandið fer að mestu leyti eitt með laga- setningarvald. Þegar hugsanlegum könnunarviðræðum hafði verið kastað fyrir róða var farið að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn. „Við lögðum hins vegar til, sem skásta kost í stöðunni, að leitað yrði álits þjóðarinnar á hvort sækja ætti um. En þau [Samfylkingin] vildu það ekki," segir Steingrímur. Þessi undanlátsemi var í grófri mótsögn við skiln- ing manna á þeirri tillögu um þjóðaratkvæði sem samþykkt var á landsfundi VG 22. mars um veturinn. Miðað við þá hörku sem Stein- grímur sýndi síðar þeim flokkssystkinum sínum, sem ekki vildu dansa eftir hans þípu, virðist hann hafa sýnt Samfylkingunni ærið mikið mjúklæti þessa vordaga en lagt allt kapp á að þröngva aðildarumsókninni upp á þingflokk Vinstri grænna. í fréttaskýringu í Morgunblaðinu 28. apríl 2009 er spáð í viðhorf Vinstri hreyfingarinnar: Ósætti er milli vinstriflokkanna um Evrópumálin og kepptust þingmenn VG í gær við að lýsa andúð sinni á ESB fyrir Samfylkingunni. Ögmundur Jónasson og Atli Gíslason voru þar á meðal, en mildari hljómur var hjá Svandísi Svavarsdóttur og Lilju Mósesdóttur, sem sagði flokkinn klofinn í afstöðu sinni til málefna ESB. Atli sagðist m.a. hafna samstarfi við Sam- fylkingu ef hún ætlaði í aðildarviðræður. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, sagðist í gærkvöldi hafa lægt öldurnar innan flokksins en litlu síðar, þegar tal náðist af Atla, gaf hann ekkert út um það hvort hann myndi styðja stjórnina. Fyrst yrði hann að sjá sáttmálann. Hann svaraði því ekki hvort tvöföld atkvæðagreiðsla væri það sem þyrfti til. Svandís og Lilja lögðu hins vegar áherslu á að þjóðin ákvarðaði í málinu. Ögmundur var á sömu skoðun en sagði að það vitlaus- asta sem hægt væri að gera væri að sækja um aðild núna. Tveimur dögum síðar, 30. apríl, greinir Fréttablaðið vandann: Heimildir Fréttablaðsins herma að Evrópu- hópurinn hafi skoðað allar mögulegar leiðir. Vinstri græn leggja áherslu á tvöfalda atkvæðagreiðslu en Samfylkingin sættir sig ekki við það. Aðrar leiðir eru skoðaðar, svo sem að láta þingið taka málið fyrir. Því fylgja hins vegar flækjur, enda verður þá að treysta á afstöðu þingmanna í öllum flokkum. Á þingflokksfundum VG var næstu daga talsvert rætt um tvöföldu þjóðaratkvæða- greiðsluna sem margirtöldu eðli- lega málsmeðferð. Samkvæmtflestum skoðanakönnunum var nokkur meirihluti kjósenda á því að sækja um aðild að ESB, þótt þeir væru hins vegar að jafnaði fleiri sem voru á móti inngöngu um þær mundir. Steingrímur bar þau skilaboð til þingflokks- ins, að Samfylkingin vildi ekki mynda neina vinnuhópa um önnur mál (ríkisfjármál, stöðu heimilanna, fiskveiðistjórnun o.fl.) fyrr en umsóknin hefði verið samþykkt. Var þetta mikið rætt í þingflokknum og sættu flestir þingmenn Reykjavíkur sig við umsóknina. Landsbyggðarþingmennirnir stóðu fastar í ístaðinu og bentu t.d. á að það væri 90-95% vitað hvað væri í boði með aðild að ESB. Flugu ýmsar hnútur milli manna, einnig féllu hörð orð um Samfylkinguna sem væri „heilaþvegin" og„trúir bullinu í sjálfri sér," skráir Atli í dagbókina. Jón Bjarnason segir að stjórnarmyndunar- viðræðurnar hafi verið leikrit frá upphafi, enda hafi verið búið að semja um öll skilyrði fyrir áframhaldandi samstarfi VG og Samfylk- ingar, þegar minnihlutastjórnin var mynduð ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.