Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 89

Þjóðmál - 01.09.2016, Qupperneq 89
FRELSISVERÐLAUN Ríkisrekin bókaútgáfa í ár hlutu Almenna bókafélagið og Sigríður Á. Andersen alþingismaður Frelsisverðlaun Sambands ungra sjálfstæðismanna sem kennd eru við Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Við afhendingu verðlaunanna, sem fram fór í Valhöll, fór Jónas Sigurgeirsson, útgefandi hjá Almenna bókafélaginu, yfir hina umfangs- miklu útgáfustarfsemi sem ríkið stundar, annars vegar á námsbókum og hins vegar á hljóðbókum. í máli hans kom ýmislegt athyglisvert fram. Ríkisútgáfa námsbóka Ríkið er einn stærsti bókaútgefandi landsins. Fæstir átta sig á því en Ríkisútgáfa náms- bóka, sem síðar hét Námsgagnastofnun og nú Menntamálastofnun, einokar alla útgáfu kennslubóka fyrir grunnskólastigið. Það fyrirkomulag hefur ríkt um áratugaskeið og einskorðast við ísland. Alls annars staðar í Evrópu er það hlutverk einkarekinna bóka- útgáfa að framleiða bækur fyrir skólana. Raunar er slík útgáfa hornsteinninn í flestum bókaútgáfum og getur verið á bilinu 20-30% af heildarveltu þeirra. Á Norðurlöndum skera Finnar sig úr, en þar er útgáfa námsbóka um 30% af heildarveltu útgefenda. Þetta er umhugsunarefni þegar borinn er saman hinn framúrskarandi árangurfinnskra skólabarna í Písa-könnunum og svo hinn slaki árangur íslenskra skólabarna. Ríkisútgáfa námsbóka er sú útgáfa hér á landi sem hefurflesta starfsmenn. Þar starfa fleiri en hjá Forlaginu sem er stærsta einkarekna útgáfa landsins. Ekki er hægt að skoða ríkisút- gáfu námsbóka út frá veltu því að ævafornt úttektarmiðakerfi ríkir þar, með sovéskum brag. Skólarnir fá senda miða sem þeir síðar afhenda stofnuninni í skiptum fyrir bækur. Frá afhendingu Frelsisverðlaunanna; Jónas Sigurgeirs- son, útgefandi hjá Almenna bókafélaginu, Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður Sambands ungra sjáifstæðismanna og SigriðurÁ. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vilja sömu tækifæri og kollegar í Albaníu Þetta barst í tal á fundi með menntamála- ráðherra og að það væri ekki ósanngjöm krafa að bókaútgefendur hér fengju að sita við sama borð og starfsbræður þeirra í Albaníu, Búlgaríu, Ungverjalandi og Rúmeníu. Engin rök væru fyrir því að ísland eitt landa í Evrópu væri með ríkiseinokun í skólabókaútgáfu. Nákvæmlega engin. Útgáfa námsbóka fyrirframhaldsskóla hangir vitaskuld í beinu samhengi við útgáfu ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.