Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 94

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 94
Búsáhaldabyltingin - sjálfsprottin eða skipulögð? Stefán GunnarSveinsson Búsáhaldabyltingin 2008-2009 er einn ótrúlegasti kaflinn í nútímasögu íslendinga. Hið friðsæla fsland fyrri ára steyptist skyndilega um koll. Setið var um Stjórnarráðið, Seðlabankann og Alþingi, ráðherrar urðu að hafa lífverði, reynt var að frelsa fanga úr haldi lögreglunnar, barist var nánast upp á líf og dauða á götum Reykjavíkur, lögreglan var að niðurlotum komin eftir margra daga götubardaga, ríkisstjórn hrökklaðistfrá völdum. Stefán Gunnar Sveinsson sagnfræðingur hefur haft aðgang að áður óbirtum trúnaðargögnum, meðal annars skýrslum og endurminningum, og talað við fjölda manns, sem tók beinan eða óbeinan þátt í þessum atburðum, lögreglumenn, mótmælendur, ráðherra og alþingismenn. Margt nýtt kemur þar fram, ekki síst um hlut forystumanna Vinstri grænna í búsáhaldabyltingunni. Bókin er afrakstur langrar og rækilegrar heimildavinnu þrautreynds sagnfræðings. Önnur rit AB - sagnfræði, ævisögur íslenskir kommúnistar 1918-1998 Hannes Hólmsteinn Gissurarson í þessari sérlega fróðlegu og vel skrifuðu bók er rakin saga íslenskra kommúni- sta í máli og myndum frá því að Brynjólfur Bjarnason tók þátt í götuóeirðum Kauþmanna- höfn haustið 1918 og fram til þess að þau Margrét Frímannsdóttir og Svavar Gests- son þáðu boðsferðtil kommúnistaflokks Kúbu haustið 1998. Óslitinn þráður var frá fyrstu aðdáendum kommúnismanstil hinna síðustu. Nú hafa allar myndir af Stalín verið teknar niður í betri stofum á fslandi en eftir I5LEM5KI5Í KDMMMllISTflH 1913-1938 Hannes Hólmsteinn Gissurarson stendur, að hreyfing íslenskra kommúnista náði hér meiri áhrifum en víðast annars staðar í lýðræðisríkjum, ekki aðeins í stjórn- málum heldur einnig í verkalýðshreyfingu og menningarlífi. 624 bls. og yfir 400 Ijósmyndir. í krafti sannfæringar Jón Steinar Gunnlaugsson Jón Steinarsegir frá uppvaxtarárum j jvj> \|; j j sínum, mótun SANNFÆRINGAR I ífss koð u na r, *-«« >«-.«..« lífsgæfu sinni og lífinu. Dregur upp myndir af samferðamönn- um og segirfrá áhugaverðum atburðum, en leggur þó mesta áherslu á feril sinn sem mál- flytjandi og dómari við Hæstarétt. Bókin er 92 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.