Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 95
hafsjór fróðleiks fyrir alla þá sem hafa áhuga
á þjóðmálum. Hér nýtur skýr hugsun og stíll
höfundarins sín vel og úr verður stórfróðleg
og sérlega læsileg bók.
Deilt á dómarann
Jón Steinar Gunnlaugsson
Bók Jóns Steinar,
Deiltá dómar-
ann, vakti mikla
athygli þegar hún
kom fyrst út hjá
Almenna bóka-
félaginu. Bókin
hefur verið ófáan-
leg en hefur verið
endurúteginn.
Jón Steinar
heldur þvi að
Hæstiréttur
sé helsttil vilhallur
stjórnvöldum í dómum sínum, láti það að
mestu vera að rökstyðja dóma sína og taki
sér þar með óeðlilegt vald í túlkun á mann-
réttindum.
Heimur batnandi fer
Matt Ridiey
Við erum ríkari,
heilbrigðari,
hamingjusamari,
hreinni, frið-
samari, jafnari og
langlífari en
nokkurfyrri
kynslóð! Hér
hrekur vísindarit-
höfundurinn Matt
Ridley skilmerki-
lega upphrópanir
dómsdags-
prédikara. Sú
kenning hans, að 21. öld geti orðið besti
tími mannkynsins fram að þessu, er djarfleg.
HEtMUR
OATNANDI FER
MUtn RIDLEY
Eftirlýstur
- sönn saga úr heimi fjármála
um morð og réttlætisbaráttu
Bill Browder
Eftirlýstur er saga
Bill Browders,
sjóðsstjóra sem
eftir ævintýra-
legan uppgang
lenti upp á
kant við Putin
forseta Rúss-
lands. Mögnuð
saga sem um
leið er nístandi
afhjúpun á
raunverulegu
stjórnarfari í
Rússlandi eftir
fall Sovétríkjanna. Hér er Ijallað um spillta
olígarka og misnotkun valds. Hörkuspenn-
andi saga þar sem svik, mútur, sþilling og
misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er.
-N leit Itim lln „ iUnhkj
»f vvrlut U,,.,,-_
eftirlýstur
SÖNN SAGA
Barnið sem varð að harðstjóra
- saga helstu einræðisherra 20. aldar
BogiArason
lllræmdustu
harðstjórar 20.
aldar, Stalín, Hitler,
Franco, Maó,
Ceausescu, Pol Pot
Saddam Hussein,
Khomeini og Idi
Amin, voru ekki
aðeins nöfn,
heldur menn.
Hvernig voru þeir
sem börn? Hvað
mótaði þá?
Hvað rak þá til að
fremja ódæði?
Þaulreyndur og víðlesinn blaðamaður, Bogi
Þór Arason, rekur hér leiðina úr vöggu til
fjöldagrafa. Stórfróðleg bók.
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 93