Morgunblaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2021 25
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Skyrtur st. 12 -28
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Nýr Renault Zoe 52 kWh með
leðursætum.Drægni um 390 km.
Vel útbúnir bílar með 360°
Myndavél ofl. Litir Svartur –
Hvítur og Dökkgrár.
Okkar verð aðeins 4.690.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Sundbolir st. 8 - 24
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Hallgrímskirkja í Reykjavík auglýsir eftir kórstjóra í
50% starf.
Krafist er háskólamenntunar í kirkjutónlist eða kórstjórn
auk reynslu af kórstjórn.
Aðalverkefni kórstjórans er að byggja upp og stjórna
nýjum KÓR HALLGÍMSKIRKJU.
Kórstjórinn vinnur í nánu samstarfi við organista og
presta kirkjunnar og tekur virkan þátt í helgihaldi og
tónlistarlífi safnaðarins.
Mikil áhersla er lögð á hæfni í mannlegum samskiptum.
Launagreiðslur miða við launataxta kjarasamnings FÍH.
Umsóknir merktar „Starfsumsókn“ ásamt prófskírteinum,
ferilskrá og kynningarbréfi sendist til Hallgrímskirkju
v/Hallgrímstorg, 101 Reykjavík, eða á netfangið
bjornsteinar@hallgrimskirkja.is.
Matsnefnd leggur tillögu um
ráðningu fyrir sóknarnefnd.
Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf um miðjan ágúst nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Björn Steinar
Sólbergsson organisti í síma 856 1579.
KÓRSTJÓRI
Borgarplast er iðnfyrirtæki sem starfrækir hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir fiskiker, fráveitulausnir og ýmsar
aðrar vörur. Félagið rekur einni frauðplastverksmiðju á Ásbrú sem framleiðir frauðkassa fyrir útflutning á ferskum fiski
og öðrum matvælum og frauðplast til húseinangrunar. Félagið er þekkt víða um heim fyrir vönduð og endingargóð
fiskiker. Borgarplast fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu 2021. Aðalskrifstofa félagsins er að Völuteig 31 í Mosfellsbæ og
eru starfsmenn um 35.
Menntun og reynsla
+ Menntun á sviði verkfræði,
tæknifræði eða sambærilegu
+ Áhugi á vöru- og vinnsluþróun
+ Hæfni í mannlegum samskiptum
+ Þekking og reynsla af vélum og
framleiðslu sem nýtist í starfi
+ Þekking á sviði teikniforrita eins
og Autocad/Inventor er æskileg
+ Þekking á Microsoft Dynamics
NAV er kostur
Borgarplast leitar að öflugum starfsmanni til
að veita tæknimálum félagsins forstöðu ásamt
ýmsum tengdum verkefnum.
Helstu verkefni
+ Vinnslu- og tækniþróun fyrir hverfisteyptar vörur og frauðvörur
+ Vöruþróun á fiskikerjum, fráveitulausnum og frauðvörum
+ Ábyrgð á rekstri gæðakerfis í samræmi við ISO 9001 og 14001
+ Umsjón með öryggismálum og umbætur á því sviði
+ Umsjón með umhverfismálum og innleiðingu reglubundinna
mælikvarða á því sviði
+ Samstarf við framleiðslustjóra og fjármálastjóra varðandi
kostnaðargreiningu framleiðslu og umbætur á framleiðslukerfi
+ Stuðningur við sölu- og markaðsstarf
Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í gegnum starfsauglýsingu
Borgarplasts á vefsíðunni alfred.is. Umsóknarfrestur er til 18. júlí 2021.
Borgarplast ehf. • Völuteig 31 • 270 Mosfellsbæ
TÆKNISTJÓRI
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is
með
morgun-
!$#"nu