Morgunblaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2021
Undirritaður hefur
síðustu daga horft á
fyrstu seríuna af þátt-
unum Big Little Lies
og haft virkilega gam-
an af. Þættirnir eru
ekki aðeins gríðarlega
vel leiknir, vel skrif-
aðir og vel framleiddir
heldur einnig átak-
anlegir. Það er ekki
við öðru að búast þeg-
ar HBO er annars veg-
ar.
Stórleikonan Nicole Kidman er sérstaklega
mögnuð sem Celeste Wright. Kidman fer með al-
gjöran leiksigur en Celeste er sterk kona sem þarf
að glíma við afleiðingar alvarlegs heimilis-
ofbeldis.
Senurnar sem sýna heimilisofbeldið og afleið-
ingar þess eru átakanlegar og hinar ýmsu tilfinn-
ingar fara af stað hjá áhorfendum, kannski helst
reiði. Magnaður leikur Kidman gerir senurnar
enn átakanlegri. Kidman er mögnuð í að túlka
hinar ýmsu tilfinningar sem þolendur heimilis-
ofbeldis þurfa að glíma við svo sem afneitun, von-
leysi, sorg, ótta, reiði o.s.frv. Þá er Reese With-
erspoon einnig virkilega góð í þáttunum sem hin
ófullkomna Madeline.
Í lok fyrstu seríurnar taka konurnar málin í eig-
in hendur og er lokaþátturinn magnaður. Ég ætla
ekki að fara nánar út í það hér, enda sjón sögu rík-
ari.
Næst er það sería tvö þar sem stórleikkonan
Meryl Streep leikur stórt hlutverk. Það lofar mjög
góðu.
Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson
Magnaðar stórar
litlar lygar
Mögnuð Nicole Kidman
er ótrúleg leikkona.
Skjáskot/Cinemax
Helga
rútgá
fanEinar bárð
a - an
na ma
gga -
yngvi
eyste
ins
Alla l
augar
daga
frá k
l 9-12
Bandarísk mynd um lögfræðing sem fer að gruna að efnamaður sem er skjól-
stæðingur hans sé sekur af fleiri en einum glæp. Meðal leikara eru Matthew
McConaughey, Marisa Tomei, Ryan Phillippe, William H. Macy og Bryan Cranston.
Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Michael Connelly. Leikstjóri: Brad
Furman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e.
RÚV kl. 23.20 The Lincoln Lawyer
Á sunnudag: Suðvestlæg eða
breytileg átt 3-8 m/s. Léttskýjað
austan til, annars skýjað með köfl-
um. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast N- og
A-lands.
Á mánudag: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en víða
þokuloft við ströndina. Dálítil rigning vestast um kvöldið. Áfram hlýtt í veðri.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Hvað getum við gert?
09.50 Þeirra Ísland
10.20 Smáborgarasýn
Frímanns
10.35 Sumarlandabrot
10.40 Komdu að sigla
11.05 Kappsmál
11.55 Landinn
12.25 Íslendingar
13.20 Líkamstjáning – Ágrein-
ingur
14.00 Heillandi hönnun
14.30 Bækur og staðir
14.40 Húsmæðraskólinn
15.55 Músíkmolar
16.05 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
16.50 99% norsk
17.20 Draugagangur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkar í nærmynd
18.17 Herra Bean
18.28 Frímó
18.40 Rammvillt
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Saman að eilífu
21.35 Men in Black III
23.20 The Lincoln Lawyer
Sjónvarp Símans
12.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.20 Gudjohnsen
14.00 Lambið og miðin
14.30 Líf kviknar
15.00 Trúnó
15.30 Kokkaflakk
16.00 Meikar ekki sens
16.30 The King of Queens
16.50 Everybody Loves
Raymond
17.15 Lifum lengur
17.45 Með Loga
18.45 Life in Pieces
19.10 The Block
20.15 The Rewrite
22.00 Deepwater Horizon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.13 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.17 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.45 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Víkingurinn Viggó
09.30 Latibær
09.40 Dagur Diðrik
10.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.25 Angelo ræður
10.35 Mia og ég
11.00 K3
11.10 Denver síðasta risaeðlan
11.20 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
11.50 Bold and the Beautiful
13.40 The Great British Bake
Off
14.40 Golfarinn
15.15 The Titan Games
16.00 GYM
16.30 The Greatest Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.20 Kapteinn Skögultönn og
töfrademanturinn
20.35 After the Wedding
22.25 The Kitchen
00.10 Ready or Not
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Á Meistaravöllum
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Vestfirðir
Þáttur 2
20.30 Að austan – 17/6/
2021
21.00 Landsbyggðir – Inga
Stella Pétursdóttir
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þar sem ennþá Öxará
rennur.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fólkið í garðinum.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
26. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:59 24:03
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19
DJÚPIVOGUR 2:14 23:47
Veðrið kl. 12 í dag
Léttskýjað og fer að lægja fyrir norðan síðdegis, víða vestan 10-18 á landinu undir kvöld,
en hægari SV- og A-til. Hiti 12 til 24 stig, hlýjast A- og SA-lands.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþátt-
ur sem kemur
þér réttum meg-
in inn í helgina.
12 til 16 Yngvi
Eysteins Yngvi
með bestu tón-
listina og létt
spjall á laug-
ardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Guðrún Ýr
Eyfjörð, bet-
ur þekkt sem
GDRN, mætti
í morg-
unþáttinn Ís-
land vaknar
þar sem hún
ræddi um hlutverk sitt í þáttunum
Katla sem voru heimsfrumsýndir á
Netflix á dögunum og hvernig það
hafi verið að taka þættina upp á Co-
vid-tímum. Guðrún hefur aldrei áð-
ur leikið en margir Íslendingar hafa
deilt því á samfélagsmiðlum und-
anfarið hve leikur Guðrúnar hafi
verið góður. „Þetta er bara svo líkt
því að vera á sviði, að syngja fyrir
framan annað fólk. Þú ert bara að
koma einhverri tilfinningu á fram-
færi til hlustandans, eða áhorfand-
ans eða fyrir framan manneskjur
eða fyrir framan myndavél,“ segir
Guðrún í viðtalinu sem má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Svipað að leika í
sjónvarpsþáttum
og að standa á sviði
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 17 skýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 17 skýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 16 skýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 súld London 20 alskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað París 20 þoka Aþena 34 léttskýjað
Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 17 skýjað Winnipeg 21 skýjað
Ósló 22 heiðskírt Hamborg 22 heiðskírt Montreal 23 alskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 23 heiðskírt New York 24 heiðskírt
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 21 rigning Chicago 22 rigning
Helsinki 23 léttskýjað Moskva 29 rigning Orlando 27 skýjað
DYk
U