Morgunblaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.06.2021, Blaðsíða 13
Við treystum öll á að njóta á hverjum tíma bestu heilbrigðisþjónustu sem unnt er að veita hverju sinni. Í hálft ár hefur staðan í skimunum og rannsóknum fyrir leghálskrabbameini verið óásættanleg að mati sérfræðinga og notenda þjónustunnar. Á þetta hefur ítrekað verið bent, án þess að viðhlítandi svör berist. Ljóst er að núverandi ófremdarástand ógnar heilsu kvenna á Íslandi. Við það verður ekki unað. Við krefjumst þess að sýnin verði færð heim til rannsókna og að komið verði fram með trausta áætlun um raunverulegar úrbætur. Það verði gert án tafar. Sýnin heim Auglýsingin kemur frá styrktaraðilum innan fésbókarhópsins Aðför að heilsu kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.