Morgunblaðið - 26.06.2021, Side 13

Morgunblaðið - 26.06.2021, Side 13
Við treystum öll á að njóta á hverjum tíma bestu heilbrigðisþjónustu sem unnt er að veita hverju sinni. Í hálft ár hefur staðan í skimunum og rannsóknum fyrir leghálskrabbameini verið óásættanleg að mati sérfræðinga og notenda þjónustunnar. Á þetta hefur ítrekað verið bent, án þess að viðhlítandi svör berist. Ljóst er að núverandi ófremdarástand ógnar heilsu kvenna á Íslandi. Við það verður ekki unað. Við krefjumst þess að sýnin verði færð heim til rannsókna og að komið verði fram með trausta áætlun um raunverulegar úrbætur. Það verði gert án tafar. Sýnin heim Auglýsingin kemur frá styrktaraðilum innan fésbókarhópsins Aðför að heilsu kvenna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.