Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 1

Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 1
FRETTIR 33. tbl. 2. árg. föstudagur 21. september 1984 „Icelandic Fisheries ’84“: Stærsta sýning á Islandi til þessa Næsta sjávarútvegssýning haldin 1987 Sýningin „Iclandic Fisheries ’84“ er orðin að veruleika, en nú er liðið rétt ár, frá því að ákvörðun var tekin um að halda þessa miklu sýningu. I upphafi átti sýningin ekki að verða meiri að umfangi, en sem svaraði gólffleti Laugardals- hallar. Nokkru eftir að tilkynnt var um sýninguna, varð Ijóst, að Laugardalshöll ein myndi ekki nægja sem sýningarsvæði. Því var brugðið á það ráð að tvöfalda stærð sýningarsvæðis og leigja sýn- ingarhús erlendis frá og er sýningin orðin með stærri sjávarútvegssýn- ingum, sem haldin er í heiminum á þessu ári. John Legate framkvæmdastjóri Industrial and Trade Fairs sagði í samtali við Fiskifréttir fyrir nokkru, að áhugi fyrir sýningunni erlendis væri margfalt meiri en hann hefði átt von á í upphafi. Kvað hann mikla þáttöku ís- lenskra fyrirtækja vera sér einstakt ánægjuefni og fyrir ITF væri gaman, að fyrsta sýning, sem fyrir- tækið skipuleggði á íslandi, skyldi vera sú stærsta sem haldin hefði verið hérlendis, en alls þekur sýn- ingarsvæðið 10.000 m2. Margir mjög stórir básar eru á sýningarsvæðinu, sá stærsti rösk- lega 200 fermetrar, nokkrir eru milli 100 og 200 fermetrar og fjöldinn er rétt innan við 100 fermetrar. Hafa ekki sést jafn stórir sýningarbásar á sýningu áður. Margar þjóðir eru með sér- stök sýningarsvæði og má þar nefna Dani og Norðmenn að hluta. Básar á sýningunni eru rétt um 200, en samtals munu vörur frá 400 til 500 framleiðendum verða kynntar. Alíslenskir básar eru hátt í 100, sem sýnir þá miklu breidd sem er í framleiðslu á búnaði til sjávarútvegs hér á landi. John Legate sagði í samtalinu við Fiskifréttir, að hann hefði trú á, að ísland gæti orðið framtíðar sýningarland. Landið lægi mið- svæðis í Atlantshafi og samgöngur hingað frá Evrópu og Ameríku væru góðar. Af þeim sökum meðal annars hefði ITF ákveðið að vera með sýningu á íslandi á næsta ári. Verður það Fiskeldis og loðdýra- ræktarsýning. Sýningardagar verða 16. til 18. september. Þá er ákveðið að halda aðra sjávarút- vegssýningu 1987 á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.