Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Side 17

Fiskifréttir - 21.09.1984, Side 17
föstudagur 21. september 17 Þa8 er i mörg horn að líta. TRAUST hf Simi91-83655 NÝJUNG BYLTING íkælitækni Fyrir land og láð bjóðum við Mínískrúfu þjöppur frá Stal í Svíþjóö. Árangur 20 ára þróunar hjá leiöandi fyrir- tæki á sviöi kælitækni í heim- inum • Lag orkunotkun • Overulegt viöhald • Mikiö rekstraróryggi 0 Auðveld alagsstýring • Lítil fyrirferö • Hljóðlitill gangur • Odyrgangur Örugg endurhönnun eldri kælikerfa tryggir mun lægri frystikostnaö KÆLIVELAR VARMADÆLUR ISVÉLAR HUROIR FRYSTIKLEFAR Þjónusta Reynsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík Trausti Eiríksson. □ TRAUSThf Sími91-83655 LAUSFRYSTI- TÆKI fyrir rækju • Margar stærðir 0 Góö reynsla 0 Ódýr tæki 0 Lánamöguleikar Aukin nýting sjávarafla hefur ver- ið mjög á dagskrá á síðustu árum. Þegar hagur trtgerðar er erfiður hljóta menn að leita nýrra leiða til verðmætasköpunar. Traust h.f. og Bibun í Japan hafa framleitt vélar Islensk framleiðsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík r E3 TRAUSTht Sími 91-83655 RÆKJU- VINNSLU- VÉLAR • Færibönd • Flokkunarvélar • Sjóöarar • Pækilbúnaður • Lausfrystitæki • Plötufrystar • íshúöunartæki • Pökkunarvélar • Kassalokunarvélar • Bretta stöflunar- grindur • Dælur ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SKAMMUR AFGREIÐSLUTÍMI ÍSLENSK LÁNAFYRIRGREIÐSLA GÓÐ GREIÐSLUKJÖR ÖRUGG ÞJÖNUSTA Veitum aöstoö viö skipu- lagningu og fyrirkomulag á vinnslulínum fyrir báta og vinnslustöðvar. L___________________________4 TRAUSThf Sími 91-83655 SÖLTUNAR- BÚNAÐUR Nýjung Nýjung í saltfiskframleiöslu 0 Spararvinnu 0 Sparar salt 0 Sparartíma 0 Sparar erfiði 0 Sparar húsrými 0 Eykur gæði 0 Eykurþrifnaö 0 Eykur framleiöni 0 Enginn saltmokstur Islensk uppfinning Einkaleyfisverndað íslensk framleiðsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík V ...................... til marningsvinnslu úr eyrugga, hrygg og haus og er það nýjung hér á landi. Þeir hlutar fisksins sem nýttir eru á þennan hátt eru um 13-15% af heildarþyngd hans. Úr þeim er hægt að skapa mikil verð- mæti. Þá smíða Bibun verksmiðjur til framleiðslu á surimi og svokölluð- um crab sticks, eða krabbastaut- um. Surimi er notað sem hráefni til framleiðslu á krabbastautum frá Bibun og ætla að nota komunna sem hráefni. Aðrar fisktegundir koma til greina en Japanir nota mest Alaska-ufsa. f'að eru ýmis erlend fyrirtæki sem hlut eiga að sýningarbás Trausts h/f á Sj ávarútvegssýning- unni í Laugardal. Dan-Doors kynna frystiklefa- og kæliklefahurðir. Ragnar Schölberg kynna marning- svélar og búnað til framleiðslu á surimi og krabbastautum. Sá bún- aður er framleiddur af Bibun í Japan. ITRAUST hf Sími 91-83655 Jam Maskinfabrik er samstarfsað- ili Trausts h/f og hefur unnið við svipaða framleiðslu. Jam Maskin- fabrik hefur framleitt lausfrysti- tæki í 20-25 ár. RÆKJU- ÞVOTTAVÉL Nýjung 0 Fjarlægir steina og skelja- brot 0 Þvær burt leir og sand 0 Eftirskolar meö hreinu vatni 0 Hefur veriö í notkun í 9 mánuði meö mjög góöum árangri 0 Eykur gerlafræðileg aæöi rækjunnar Brodrene Hetland framleiða fiski- mjölsverksmiðjur. Þeir stefna að góðri varmaendurvinnslu, sem leiðir af sér að verksmiðjurnar framleiða ljósara og betra mjöl. Það gefur ekki frá sér neina lykt og er mjög gott við fóðrun í fiskeldi. Variant Systemet framleiða gáma fyrir vörugeymslur og einnig til þess að salta fisk í. Það hefur í för með sér betri nýtingu rýmis og þá um leið almenna hagræðingu. Soco System í Danmörku fram- leiða vélar til að loka kössum. Þá hefur fyrirtækið á boðstólum pökkunarbúnað og færibanda- kerfi. Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík STAL Refridgerations selur fryst- ivélar.

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.