Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 17

Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 17
föstudagur 21. september 17 Þa8 er i mörg horn að líta. TRAUST hf Simi91-83655 NÝJUNG BYLTING íkælitækni Fyrir land og láð bjóðum við Mínískrúfu þjöppur frá Stal í Svíþjóö. Árangur 20 ára þróunar hjá leiöandi fyrir- tæki á sviöi kælitækni í heim- inum • Lag orkunotkun • Overulegt viöhald • Mikiö rekstraróryggi 0 Auðveld alagsstýring • Lítil fyrirferö • Hljóðlitill gangur • Odyrgangur Örugg endurhönnun eldri kælikerfa tryggir mun lægri frystikostnaö KÆLIVELAR VARMADÆLUR ISVÉLAR HUROIR FRYSTIKLEFAR Þjónusta Reynsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík Trausti Eiríksson. □ TRAUSThf Sími91-83655 LAUSFRYSTI- TÆKI fyrir rækju • Margar stærðir 0 Góö reynsla 0 Ódýr tæki 0 Lánamöguleikar Aukin nýting sjávarafla hefur ver- ið mjög á dagskrá á síðustu árum. Þegar hagur trtgerðar er erfiður hljóta menn að leita nýrra leiða til verðmætasköpunar. Traust h.f. og Bibun í Japan hafa framleitt vélar Islensk framleiðsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík r E3 TRAUSTht Sími 91-83655 RÆKJU- VINNSLU- VÉLAR • Færibönd • Flokkunarvélar • Sjóöarar • Pækilbúnaður • Lausfrystitæki • Plötufrystar • íshúöunartæki • Pökkunarvélar • Kassalokunarvélar • Bretta stöflunar- grindur • Dælur ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SKAMMUR AFGREIÐSLUTÍMI ÍSLENSK LÁNAFYRIRGREIÐSLA GÓÐ GREIÐSLUKJÖR ÖRUGG ÞJÖNUSTA Veitum aöstoö viö skipu- lagningu og fyrirkomulag á vinnslulínum fyrir báta og vinnslustöðvar. L___________________________4 TRAUSThf Sími 91-83655 SÖLTUNAR- BÚNAÐUR Nýjung Nýjung í saltfiskframleiöslu 0 Spararvinnu 0 Sparar salt 0 Sparartíma 0 Sparar erfiði 0 Sparar húsrými 0 Eykur gæði 0 Eykurþrifnaö 0 Eykur framleiöni 0 Enginn saltmokstur Islensk uppfinning Einkaleyfisverndað íslensk framleiðsla Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík V ...................... til marningsvinnslu úr eyrugga, hrygg og haus og er það nýjung hér á landi. Þeir hlutar fisksins sem nýttir eru á þennan hátt eru um 13-15% af heildarþyngd hans. Úr þeim er hægt að skapa mikil verð- mæti. Þá smíða Bibun verksmiðjur til framleiðslu á surimi og svokölluð- um crab sticks, eða krabbastaut- um. Surimi er notað sem hráefni til framleiðslu á krabbastautum frá Bibun og ætla að nota komunna sem hráefni. Aðrar fisktegundir koma til greina en Japanir nota mest Alaska-ufsa. f'að eru ýmis erlend fyrirtæki sem hlut eiga að sýningarbás Trausts h/f á Sj ávarútvegssýning- unni í Laugardal. Dan-Doors kynna frystiklefa- og kæliklefahurðir. Ragnar Schölberg kynna marning- svélar og búnað til framleiðslu á surimi og krabbastautum. Sá bún- aður er framleiddur af Bibun í Japan. ITRAUST hf Sími 91-83655 Jam Maskinfabrik er samstarfsað- ili Trausts h/f og hefur unnið við svipaða framleiðslu. Jam Maskin- fabrik hefur framleitt lausfrysti- tæki í 20-25 ár. RÆKJU- ÞVOTTAVÉL Nýjung 0 Fjarlægir steina og skelja- brot 0 Þvær burt leir og sand 0 Eftirskolar meö hreinu vatni 0 Hefur veriö í notkun í 9 mánuði meö mjög góöum árangri 0 Eykur gerlafræðileg aæöi rækjunnar Brodrene Hetland framleiða fiski- mjölsverksmiðjur. Þeir stefna að góðri varmaendurvinnslu, sem leiðir af sér að verksmiðjurnar framleiða ljósara og betra mjöl. Það gefur ekki frá sér neina lykt og er mjög gott við fóðrun í fiskeldi. Variant Systemet framleiða gáma fyrir vörugeymslur og einnig til þess að salta fisk í. Það hefur í för með sér betri nýtingu rýmis og þá um leið almenna hagræðingu. Soco System í Danmörku fram- leiða vélar til að loka kössum. Þá hefur fyrirtækið á boðstólum pökkunarbúnað og færibanda- kerfi. Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík STAL Refridgerations selur fryst- ivélar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.